Nú klukkan 18:45 hefjast tveir af seinni leikjum átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu. Byrjunarliðin eru klár og má sjá þau hér að neðan.
Liverpool tekur á móti Arsenal þar sem fyrri leikurinn fór 1-1 og þá mætast Chelsea og Fenerbache en þar er tyrkneska liðið með 2-1 forystu en á erfitt verkefni fyrir höndum á Stamford Bridge.
Byrjunarlið Liverpool: Reina; Carragher, Hyypiä, Skrtel, Aurélio; Kuyt, Mascherano, Alonso, Gerrard; Torres, Crouch.
Byrjunarlið Arsenal: Almunia; Toure, Gallas, Senderos, Clichy; Eboué, Fabregas, Flamini, Diaby; Hleb, Adebayor.
---
Byrjunarlið Chelsea: Cudicini; Essien, Carvalho, Terry, Cole; Makelele, Ballack, Lampard; Joe Cole, Kalou, Drogba.
Byrjunarlið Fenerbache: Demirel; Gönül, Lugano, Edu, Veders; Maldonado, Aurelio, Kazim; Deivid, Alex, Sentürk.