Frederic Mishkin, einn af seðlabankastjórum bandaríska seðlabankans, hefur sagt upp hjá bankanum og ætlar að snúa sér að kennslustörfum á ný í vetur. Mishkin skrifaði skýrslu um íslensk efnahagsmál fyrir tveimur árum.
Hann hefur þegar afhent uppsagnarbréf sitt og hyggst snúa aftur til starfa við Columbia-háskóla, að sögn fréttastofu Reuters sem vitnar til heimildarmanns nátengdum bankastjóranum.
Mishkin var prófessor í hagfræði við skólann áður en hann settist í stól seðlabankastjóra vestanhafs. Í síðustu bankakreppu hér á landi á vordögum 2006 skrifaði hann skýrslu um íslensk efnahagsmál ásamt dr. Tryggva Þór Herbertssyni, þá forstöðumanni Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. Tryggvi er nú forstjóri Askar Capital.
Mishkin seðlabankastjóri segir upp

Mest lesið

Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps
Viðskipti erlent

Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað
Viðskipti innlent

Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin
Viðskipti erlent


Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað
Viðskipti erlent

Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout
Viðskipti innlent

Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila
Viðskipti innlent


„Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“
Viðskipti innlent

Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina
Neytendur