Lewis Hamilton: Erfitt að standast álagið 15. október 2008 11:35 Lewis Hamilton á fullri ferð á Fuji brautinni á sunnudaginn. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton segir að pressan sem sé á honum þessa dagana dagana jarðri við að vera óbærileg. "Það er ekki auðvelt að svara á réttan hátt eða gera það sem er rétt. Allt sem maður gerir og segir er krufið til mergjar. Það er mjjög erfitt", segir Hamilton. "Ég er bara mannlegur og geri mistök eins og aðrar manneskjur. Mér eru lögð orð í munn í fjölmiðlum eða það sem ég segi slitið úr samhengi. Ég verð að gæta þess hvað ég geri og segi öllum stundum. Stundum vildi ég að ég gæti bara lifað eðlilegu lífi eins og ég gerði áður", segir Hamilton sem flutti til Sviss til að forðast ensku pressuna, sem getur verið mjög óvæginn eins og Íslendingar hafa fengið að finna fyrir síðustu vikurnar. Hamilton hefur verið gagnrýndur fyrir atvik á Fuji brautinni um síðustu helgi, þar sem dómarar dæmdu hann brotlegan fyrir gáleysilegan akstur í upphafi mótsins. Hann lauk mótinu á Fuji brautinni í tólfta sæti eftir að hafa tekið út refsingu og eftir að hafa lent í árekstri við Felipe Massa. Sjá nánar Hamilton Mest lesið Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton segir að pressan sem sé á honum þessa dagana dagana jarðri við að vera óbærileg. "Það er ekki auðvelt að svara á réttan hátt eða gera það sem er rétt. Allt sem maður gerir og segir er krufið til mergjar. Það er mjjög erfitt", segir Hamilton. "Ég er bara mannlegur og geri mistök eins og aðrar manneskjur. Mér eru lögð orð í munn í fjölmiðlum eða það sem ég segi slitið úr samhengi. Ég verð að gæta þess hvað ég geri og segi öllum stundum. Stundum vildi ég að ég gæti bara lifað eðlilegu lífi eins og ég gerði áður", segir Hamilton sem flutti til Sviss til að forðast ensku pressuna, sem getur verið mjög óvæginn eins og Íslendingar hafa fengið að finna fyrir síðustu vikurnar. Hamilton hefur verið gagnrýndur fyrir atvik á Fuji brautinni um síðustu helgi, þar sem dómarar dæmdu hann brotlegan fyrir gáleysilegan akstur í upphafi mótsins. Hann lauk mótinu á Fuji brautinni í tólfta sæti eftir að hafa tekið út refsingu og eftir að hafa lent í árekstri við Felipe Massa. Sjá nánar Hamilton
Mest lesið Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira