Dregur úr verðbólgu innan Evrópusambandsins 29. ágúst 2008 10:05 Ólíklegt þykir að Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans, lækki stýrivexti á árinu þrátt fyrir að draga sé úr verðbólgu. Mynd/AFP Íbúar í aðildarríkjum Evrópusambandsins eru svartsýni um horfur í efnahagsmálum en í júlí, samkvæmt nýjustu tölum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Þetta er verri niðurstaða en hagfræðingar höfðu reiknað með í könnun Bloomberg-fréttastofunnar. Þrátt fyrir þetta dró úr verðbólgu sem hefur ekki verið meiri í sextán ár upp á síðkastið. Hún lækkaði um 0,2 prósent á milli mánaða og endaði í 3,8 prósentum. Það er í samræmi við spár enda olíuverð, sem hefur haldið verðbólgutölunum uppi í sumar, lækkað um 20 prósent frá hæsta lokaverði í júlí. Mjög dró úr verðbólgu í Þýskalandi, Spáni og í Belgíu. Miklu munar um verðbólgutölurnar í Þýskalandi enda er það stærsta hagkerfið innan aðildarríkja Evrópusambandsins. Væntingarvísitalan lækkaði úr 89,5 stigum í síðasta mánuði í 88,8 stig nú. Tuttugu og sex hagfræðingar sem þátt tóku í könnun Bloomberg spáðu því hins vegar að vísitalan myndi enda nær 89,3 stigum. Bloomberg hefur engu að síður eftir þátttakendum að þótt draga sé úr verðbólgu muni hún haldast við þessi gildi út árið og því sé ólíklegt að evrópski seðlabankinn lækki stýrivexti á næstunni þar sem verðbólga er enn talsvert yfir verðbólgumarkmiðum bankans. Stýrivextir á evrusvæðinu standa nú í 4,25 prósentum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Íbúar í aðildarríkjum Evrópusambandsins eru svartsýni um horfur í efnahagsmálum en í júlí, samkvæmt nýjustu tölum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Þetta er verri niðurstaða en hagfræðingar höfðu reiknað með í könnun Bloomberg-fréttastofunnar. Þrátt fyrir þetta dró úr verðbólgu sem hefur ekki verið meiri í sextán ár upp á síðkastið. Hún lækkaði um 0,2 prósent á milli mánaða og endaði í 3,8 prósentum. Það er í samræmi við spár enda olíuverð, sem hefur haldið verðbólgutölunum uppi í sumar, lækkað um 20 prósent frá hæsta lokaverði í júlí. Mjög dró úr verðbólgu í Þýskalandi, Spáni og í Belgíu. Miklu munar um verðbólgutölurnar í Þýskalandi enda er það stærsta hagkerfið innan aðildarríkja Evrópusambandsins. Væntingarvísitalan lækkaði úr 89,5 stigum í síðasta mánuði í 88,8 stig nú. Tuttugu og sex hagfræðingar sem þátt tóku í könnun Bloomberg spáðu því hins vegar að vísitalan myndi enda nær 89,3 stigum. Bloomberg hefur engu að síður eftir þátttakendum að þótt draga sé úr verðbólgu muni hún haldast við þessi gildi út árið og því sé ólíklegt að evrópski seðlabankinn lækki stýrivexti á næstunni þar sem verðbólga er enn talsvert yfir verðbólgumarkmiðum bankans. Stýrivextir á evrusvæðinu standa nú í 4,25 prósentum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira