Sjálfsmark Riise tryggði Chelsea jafntefli 22. apríl 2008 20:38 John Arne Riise átti ekki gott kvöld NordcPhotos/GettyImages Fyrri leik Liverpool og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar lauk með 1-1 jafntefli á Anfield í kvöld. Dirk Kuyt kom Liverpool í 1-0 skömmu fyrir leikhlé, en varamaðurinn John Arne Riise jafnaði metin fyrir Chelsea með sjálfsmarki þegar rúmar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Chelsea byrjaði leikinn betur í kvöld en Liverpool var heilt yfir sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum. Fernando Torres fékk besta færið áður en markið kom, en lét Petr Cech verja frá sér í úrvalsfæri. Hollendingurinn Dirk Kuyt sem kom Liverpool yfir tveimur mínútum fyrir leikhlé eftir varnarmistök hjá Chelsea og hefur hann því skorað í 16-liða, 8-liða og undanúrslitum keppninnar. Liverpool var heldur með frumkvæðið í síðari hálfleiknum en Chelsea-menn beittu skyndisóknum, sem því miður enduðu flestar á því að framherjinn Didier Drogba lá grenjandi í vellinum eftir að varnarmenn Liverpool komu við hann. Hann fékk líka að heyra það frá stuðningsmönnum Liverpool sem bauluðu á hann við hvert tækifæri. Fátt leit út fyrir annað en sigur heimamanna en þegar rúmar fjórar mínútur voru liðnar af uppbótartíma komst Salomon Kalou upp vinstri vænginn og gaf fyrir. Þar var varamaðurinn John Arne Riise mættur og skallaði boltann í eigið net og tryggði Chelsea gríðarlega mikilvægt mark á útivelli. Síðari viðureign liðanna fer fram á Stamford Bridge í Lundúnum og þar nægir Chelsea nú markalaust jafntefli til að komast í úrslitaleikinn. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira
Fyrri leik Liverpool og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar lauk með 1-1 jafntefli á Anfield í kvöld. Dirk Kuyt kom Liverpool í 1-0 skömmu fyrir leikhlé, en varamaðurinn John Arne Riise jafnaði metin fyrir Chelsea með sjálfsmarki þegar rúmar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Chelsea byrjaði leikinn betur í kvöld en Liverpool var heilt yfir sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum. Fernando Torres fékk besta færið áður en markið kom, en lét Petr Cech verja frá sér í úrvalsfæri. Hollendingurinn Dirk Kuyt sem kom Liverpool yfir tveimur mínútum fyrir leikhlé eftir varnarmistök hjá Chelsea og hefur hann því skorað í 16-liða, 8-liða og undanúrslitum keppninnar. Liverpool var heldur með frumkvæðið í síðari hálfleiknum en Chelsea-menn beittu skyndisóknum, sem því miður enduðu flestar á því að framherjinn Didier Drogba lá grenjandi í vellinum eftir að varnarmenn Liverpool komu við hann. Hann fékk líka að heyra það frá stuðningsmönnum Liverpool sem bauluðu á hann við hvert tækifæri. Fátt leit út fyrir annað en sigur heimamanna en þegar rúmar fjórar mínútur voru liðnar af uppbótartíma komst Salomon Kalou upp vinstri vænginn og gaf fyrir. Þar var varamaðurinn John Arne Riise mættur og skallaði boltann í eigið net og tryggði Chelsea gríðarlega mikilvægt mark á útivelli. Síðari viðureign liðanna fer fram á Stamford Bridge í Lundúnum og þar nægir Chelsea nú markalaust jafntefli til að komast í úrslitaleikinn.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira