Feðgar gætu mæst í Kaplakrika á morgun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. desember 2008 16:15 Feðgarnir Örn Ingi og Bjarki Sigurðsson. Sá möguleiki er fyrir hendi að feðgar muni mætast á handboltavellinum í Kaplakrika á morgun þegar að FH tekur á móti Víkingi í N1-deild karla. „Gamla" landsliðskempan Bjarki Sigurðsson hefur verið að spila af og til með Víkingum í haust en sonur hans, Örn Ingi, leikur með FH. Báðir léku þeir með Aftureldingu á síðasta keppnistímabili og eru því ekki óvanir því að spila saman sem samherjar. Þeir hafa þó aldrei mæst sem andstæðingar. Örn Ingi gat ekki neitað því að hann ætlaði sér að pakka þeim gamla saman inn á vellinum ef Bjarki mun koma við sögu í leiknum. „Ég sé nú ekki fram á að hann ætli sér að gera merkilega hluti í þessum leik," sagði hann og hló. „Vonandi fæ ég að spila vörn á móti honum, það gæti verið gaman." Bjarki sagðist nú reyndar efast um að hann kæmi við sögu í leiknum. „Ég ætla nú lítið að segja um þetta. Ég hef lítið spilað að undanförnu og býst ekki við öðru en að vera á pöllunum á morgun." „En auðvitað kitlar það að taka þátt í leiknum. En þarna væri ég að spila á móti drengjum sem eru allt að 20 árum yngri og nokkuð ljóst að ég er ekki að fara að pakka neinum saman," sagði hann í léttum dúr. Bjarki er nú að þjálfa 2. flokk Víkings sem er hans uppeldisfélag. Hann vonast því eftir sigri Víkinga á morgun. „Víkingur þarf á stigunum að halda og ég vil að liðið haldi sæti sínu í deildinni. En auðvitað styð ég strákinn heilshugar. Ég vona bara að tap FH verði öllum öðrum en honum að kenna." Olís-deild karla Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Sjá meira
Sá möguleiki er fyrir hendi að feðgar muni mætast á handboltavellinum í Kaplakrika á morgun þegar að FH tekur á móti Víkingi í N1-deild karla. „Gamla" landsliðskempan Bjarki Sigurðsson hefur verið að spila af og til með Víkingum í haust en sonur hans, Örn Ingi, leikur með FH. Báðir léku þeir með Aftureldingu á síðasta keppnistímabili og eru því ekki óvanir því að spila saman sem samherjar. Þeir hafa þó aldrei mæst sem andstæðingar. Örn Ingi gat ekki neitað því að hann ætlaði sér að pakka þeim gamla saman inn á vellinum ef Bjarki mun koma við sögu í leiknum. „Ég sé nú ekki fram á að hann ætli sér að gera merkilega hluti í þessum leik," sagði hann og hló. „Vonandi fæ ég að spila vörn á móti honum, það gæti verið gaman." Bjarki sagðist nú reyndar efast um að hann kæmi við sögu í leiknum. „Ég ætla nú lítið að segja um þetta. Ég hef lítið spilað að undanförnu og býst ekki við öðru en að vera á pöllunum á morgun." „En auðvitað kitlar það að taka þátt í leiknum. En þarna væri ég að spila á móti drengjum sem eru allt að 20 árum yngri og nokkuð ljóst að ég er ekki að fara að pakka neinum saman," sagði hann í léttum dúr. Bjarki er nú að þjálfa 2. flokk Víkings sem er hans uppeldisfélag. Hann vonast því eftir sigri Víkinga á morgun. „Víkingur þarf á stigunum að halda og ég vil að liðið haldi sæti sínu í deildinni. En auðvitað styð ég strákinn heilshugar. Ég vona bara að tap FH verði öllum öðrum en honum að kenna."
Olís-deild karla Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Sjá meira