Reykingar bannaðar áhorfendum en ekki keppendum Elvar Geir Magnússon skrifar 13. júní 2008 12:45 Miguel Angel Jimenez með vindil. Reykingar eru bannaðar áhorfendum á opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Þetta er fyrsta stórmótið í golfi þar sem þessar reglur gilda. Verði maður uppvís af því að reykja á maður von á 8.000 króna sekt. „Ég finn til með áhorfendum, mér finnst þetta ekki sanngjarnt," sagði Spánverjinn Miguel Angel Jimenez, einn fremsti kylfingur Evrópu, en hann er þekktur fyrir að hika ekki við að fá sér stóran vindil meðan á keppni stendur. Golfsambandið fékk kvartanir vegna óbeinna reykinga og þá var talsverður óþrifnaður á vallarsvæðum vegna reykinga. „Á ekki bara að skipa öllum að hjóla í stað þess að keyra bíla? Við erum á opnu svæði. Ég hélt að fólk hefði frelsi til að gera það sem það vill," sagði Jimenez. Skiptar skoðanir eru um reykingabannið en keppendur sjálfir og kylfusveinar þeirra þurfa ekki að hafa áhyggjur. Engar reglur hafa verið settar sem banna þeim að reykja. Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Reykingar eru bannaðar áhorfendum á opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Þetta er fyrsta stórmótið í golfi þar sem þessar reglur gilda. Verði maður uppvís af því að reykja á maður von á 8.000 króna sekt. „Ég finn til með áhorfendum, mér finnst þetta ekki sanngjarnt," sagði Spánverjinn Miguel Angel Jimenez, einn fremsti kylfingur Evrópu, en hann er þekktur fyrir að hika ekki við að fá sér stóran vindil meðan á keppni stendur. Golfsambandið fékk kvartanir vegna óbeinna reykinga og þá var talsverður óþrifnaður á vallarsvæðum vegna reykinga. „Á ekki bara að skipa öllum að hjóla í stað þess að keyra bíla? Við erum á opnu svæði. Ég hélt að fólk hefði frelsi til að gera það sem það vill," sagði Jimenez. Skiptar skoðanir eru um reykingabannið en keppendur sjálfir og kylfusveinar þeirra þurfa ekki að hafa áhyggjur. Engar reglur hafa verið settar sem banna þeim að reykja.
Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira