Óttast frekari afskriftir fjármálafyrirtækja 25. ágúst 2008 09:33 Miðlarar og aðrir sérfræðingar að störfum í Þýskalandi. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag. Bloomberg-fréttaveitan segir fjárfesta óttast að fjármálakreppan sé dýpri en áður var talið. Muni afskriftir fjármálafyrirtækja halda áfram og muni nú koma harðar niður á gengi annarra fyrirtækja utan fjármálageirans en áður. Þá hefur Bloomberg hefur fjármálasérfræðingum að afskriftir og vandræði fjármálafyrirtækja beggja vegna Atlantsála geti haft keðjuverkandi áhrif og muni koma harkalega niður á hagvexti víða um heim. Erfiðara muni nú verða fyrir banka en áður að selja eignir sínar, segir fréttveitan sem bendir á að stærstu bankar Bandaríkjanna hafi á síðustu dögum hafi horft upp á endurskoðaðar afkomuspár. Gengi bréfa í fjármálafyrirtækjum hefur almennt lækkað af þessum sökum. Dax-vísitalan í Þýskalandi hefur sem dæmi lækkað um 0,27 prósent og CAC-40 vísitalan í Frakkland um 0,76 prósent. Sömu sögu er að segja af vísitölum á Norðurlöndunum. Mesta lækkunin er í Stokkhólmi í Svíþjóð, upp á 0,52 prósent en minnst í Kaupmannahöfn í Danmörku. Þar hefur C-20 vísitalan lækkað um 0,18 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag. Bloomberg-fréttaveitan segir fjárfesta óttast að fjármálakreppan sé dýpri en áður var talið. Muni afskriftir fjármálafyrirtækja halda áfram og muni nú koma harðar niður á gengi annarra fyrirtækja utan fjármálageirans en áður. Þá hefur Bloomberg hefur fjármálasérfræðingum að afskriftir og vandræði fjármálafyrirtækja beggja vegna Atlantsála geti haft keðjuverkandi áhrif og muni koma harkalega niður á hagvexti víða um heim. Erfiðara muni nú verða fyrir banka en áður að selja eignir sínar, segir fréttveitan sem bendir á að stærstu bankar Bandaríkjanna hafi á síðustu dögum hafi horft upp á endurskoðaðar afkomuspár. Gengi bréfa í fjármálafyrirtækjum hefur almennt lækkað af þessum sökum. Dax-vísitalan í Þýskalandi hefur sem dæmi lækkað um 0,27 prósent og CAC-40 vísitalan í Frakkland um 0,76 prósent. Sömu sögu er að segja af vísitölum á Norðurlöndunum. Mesta lækkunin er í Stokkhólmi í Svíþjóð, upp á 0,52 prósent en minnst í Kaupmannahöfn í Danmörku. Þar hefur C-20 vísitalan lækkað um 0,18 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira