Atvinnuleysi eykst í Bandaríkjunum 5. september 2008 13:10 Úr verksmiðju bandarísku bílaframleiðendanna Ford í Bandaríkjunum. Bílaframleiðendur hafa sagt upp fjölda fólks vegna samdráttar í bílasölu og snarversnandi afkomu. Mynd/AFP Atvinnuleysi mældist 6,1 prósent í síðasta mánuði, samkvæmt nýjustu tölum bandarísku vinnumálastofnunarinnar, sem birtar voru í dag. Þetta er 0,4 prósentustiga aukninga á milli mánaða en atvinnuleysið hefur ekki verið jafn mikið í tæp fimm ár. Tölurnar þykja sýna að mjög sé að hægjast á bandarísku efnahagslífi. Því til staðfestingar eru vísbendingar um breytt neyslumynstur hjá neytendum vestanhafs en þeir sækja í síauknum mæli í ódýrari vörur. Samkvæmt upplýsingum vinnumálastofnunarinnar bandarísku misstu 84 þúsund manns vinnuna í mánuðinum. Það er níu þúsund fleiri en menn höfðu reiknað með. Til samanburðar misstu 60 þúsund manns vinnuna í júlí en 100 þúsund í júní. Niðurstaðan þykir nokkur vonbrigði enda höfðu menn spáð óbreyttu atvinnuleysi á milli mánaða, samkvæmt fréttastofu Reuters. Fréttastofan bætir við að tölurnar geti valdið svartsýni í röðum fjárfesta enda bendi flest til þess að gengi hlutabréfa lækki almennt í Bandaríkjunum í dag, fimmta daginn í röð. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Atvinnuleysi mældist 6,1 prósent í síðasta mánuði, samkvæmt nýjustu tölum bandarísku vinnumálastofnunarinnar, sem birtar voru í dag. Þetta er 0,4 prósentustiga aukninga á milli mánaða en atvinnuleysið hefur ekki verið jafn mikið í tæp fimm ár. Tölurnar þykja sýna að mjög sé að hægjast á bandarísku efnahagslífi. Því til staðfestingar eru vísbendingar um breytt neyslumynstur hjá neytendum vestanhafs en þeir sækja í síauknum mæli í ódýrari vörur. Samkvæmt upplýsingum vinnumálastofnunarinnar bandarísku misstu 84 þúsund manns vinnuna í mánuðinum. Það er níu þúsund fleiri en menn höfðu reiknað með. Til samanburðar misstu 60 þúsund manns vinnuna í júlí en 100 þúsund í júní. Niðurstaðan þykir nokkur vonbrigði enda höfðu menn spáð óbreyttu atvinnuleysi á milli mánaða, samkvæmt fréttastofu Reuters. Fréttastofan bætir við að tölurnar geti valdið svartsýni í röðum fjárfesta enda bendi flest til þess að gengi hlutabréfa lækki almennt í Bandaríkjunum í dag, fimmta daginn í röð.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira