Sir Alex: Ákvörðun verður tekin á síðustu stundu Elvar Geir Magnússon skrifar 23. febrúar 2009 19:30 Jonny Evans gat ekki æft með Manchester United í kvöld. Sir Alex Ferguson segir að ákvörðun varðandi varnarmennina John O'Shea og Jonny Evans verði tekin rétt fyrir leik Manchester United gegn Inter. Óvíst er hvort leikmennirnir verði orðnir klárir í slaginn en þeir eiga við meiðsli að stríða. Varnarlína United er stórt spurningamerki fyrir leikinn. Nemanja Vidic er í leikbanni og þá eru Gary Neville, Wes Brown og Rafael allir meiddir og ferðuðust ekki með til Ítalíu. Evans og O'Shea eru báðir í leikmannahópnum en eru að glíma við lítilsháttar meiðsli og æfðu ekki með liðinu í kvöld. O'Shea tók þó einhvern þátt í æfingunni en Ferguson ætlar ekki að ákveða það fyrr en rétt fyrir leik hvort hann ætli að láta þá tvo spila leikinn. Þrátt fyrir meiðslavandræðin var Ferguson léttur á blaðamannafundi í dag. „Ég get alveg notað Dimitar Berbatov sem aftasta varnarmann," sagði Ferguson í gríni. „Ég vona að annar þeirra geti allavega leikið. Ég neita því ekki að þetta er erfið staða." O'Shea er talinn líklegri af þeim tveimur til að spila. Ef hvorugur verður úrskurðaður leikfær mun Sir Alex aðeins hafa fjóra varnarmenn sem eru klárir. Þar af eru unglingarnir Fabio og Richard Eckersley sem aldrei hafa leikið Evrópuleik. Einn líklegasti möguleikinn er talinn á að Darren Fletcher verði notaður í hægri bakverðinum og O'Shea (ef hann verður klár) verði með Rio Ferdinand í miðverðinum. Patrice Evra verður í vinstri bakverðinum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
Sir Alex Ferguson segir að ákvörðun varðandi varnarmennina John O'Shea og Jonny Evans verði tekin rétt fyrir leik Manchester United gegn Inter. Óvíst er hvort leikmennirnir verði orðnir klárir í slaginn en þeir eiga við meiðsli að stríða. Varnarlína United er stórt spurningamerki fyrir leikinn. Nemanja Vidic er í leikbanni og þá eru Gary Neville, Wes Brown og Rafael allir meiddir og ferðuðust ekki með til Ítalíu. Evans og O'Shea eru báðir í leikmannahópnum en eru að glíma við lítilsháttar meiðsli og æfðu ekki með liðinu í kvöld. O'Shea tók þó einhvern þátt í æfingunni en Ferguson ætlar ekki að ákveða það fyrr en rétt fyrir leik hvort hann ætli að láta þá tvo spila leikinn. Þrátt fyrir meiðslavandræðin var Ferguson léttur á blaðamannafundi í dag. „Ég get alveg notað Dimitar Berbatov sem aftasta varnarmann," sagði Ferguson í gríni. „Ég vona að annar þeirra geti allavega leikið. Ég neita því ekki að þetta er erfið staða." O'Shea er talinn líklegri af þeim tveimur til að spila. Ef hvorugur verður úrskurðaður leikfær mun Sir Alex aðeins hafa fjóra varnarmenn sem eru klárir. Þar af eru unglingarnir Fabio og Richard Eckersley sem aldrei hafa leikið Evrópuleik. Einn líklegasti möguleikinn er talinn á að Darren Fletcher verði notaður í hægri bakverðinum og O'Shea (ef hann verður klár) verði með Rio Ferdinand í miðverðinum. Patrice Evra verður í vinstri bakverðinum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira