Minnkandi eftirspurn eftir olíuborpöllum í Noregi 29. október 2009 15:17 Minnkandi eftirspurn er nú eftir olíuborpöllum og skipum í Noregi og heldur sú þróun áfram það sem eftir er ársins að mati hagstofu Noregs. Samhliða þessu hafa norskar skipasmíðastöðvar neyðst til að lækka verð sín á olíuborpöllum og skipum. Fjallað er um málið á vefsíðunni offshore.no. Þar kemur fram að eftirspurnin eftir olíuborpöllum og skipum hafi farið minnkandi allt þetta ár og að í augnablikinu keyri norski skipasmíðaiðnaðurinn á aðeins 80% af fullum afköstum af þeim sökum. „Minnkandi eftirspurn og aukin samkeppni hafa verið flöskuhálsar fyrir framleiðsluna," segir í áliti norsku hagstofunnar. Þar segir einnig að stjórnendur í skipasmíðaiðnaðinum reikni með að þessi þróun haldi áfram a.m.k. í bráð. Af þeim sökum eru margir skipa- og olíuborpallaframleiðendur að draga úr umsvifum sínum. Lækkandi verð á olíuborpöllum eru hinsvegar jákvæðar fréttir fyrir íslendinga því slíkt gerir það ódýrar að leita eftir olíu á Drekasvæðinu. Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni er talið að ein tilraunborhola á svæðinu kosti um 10 milljarða kr. Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Minnkandi eftirspurn er nú eftir olíuborpöllum og skipum í Noregi og heldur sú þróun áfram það sem eftir er ársins að mati hagstofu Noregs. Samhliða þessu hafa norskar skipasmíðastöðvar neyðst til að lækka verð sín á olíuborpöllum og skipum. Fjallað er um málið á vefsíðunni offshore.no. Þar kemur fram að eftirspurnin eftir olíuborpöllum og skipum hafi farið minnkandi allt þetta ár og að í augnablikinu keyri norski skipasmíðaiðnaðurinn á aðeins 80% af fullum afköstum af þeim sökum. „Minnkandi eftirspurn og aukin samkeppni hafa verið flöskuhálsar fyrir framleiðsluna," segir í áliti norsku hagstofunnar. Þar segir einnig að stjórnendur í skipasmíðaiðnaðinum reikni með að þessi þróun haldi áfram a.m.k. í bráð. Af þeim sökum eru margir skipa- og olíuborpallaframleiðendur að draga úr umsvifum sínum. Lækkandi verð á olíuborpöllum eru hinsvegar jákvæðar fréttir fyrir íslendinga því slíkt gerir það ódýrar að leita eftir olíu á Drekasvæðinu. Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni er talið að ein tilraunborhola á svæðinu kosti um 10 milljarða kr.
Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent