Eignast líklegast Citigroup 23. febrúar 2009 12:29 Bandaríska ríkið mun að öllum líkindum eignast þjóðnýtta bandaríska fjármálafyrirtækið Citigroup. Fyrirtækið fékk um 3000 milljarða íslenskra króna í neyðaraðstoð á síðasta ári sem dugði ekki til og stendur það nú á brauðfótum. Þetta kemur fram í Wall Street Journal en samkvæmt heimildum blaðsins vonast stjórnendur bankans að eignarhlutur ríkisins verði ekki meiri en 25% og fari ekki yfir 40%. Ríkið hefur ítrekað komið Citigroup, sem er ein stærsta fjármálastofnun heims, til bjargar og á í dag tæpan 10% hlut. Í október fékk Citigroup 3000 milljarða íslenskra króna í neyðaraðstoð frá bandarískum stjórnvöldum. Hlutabréf héldu þó áfram að lækka og í nóvember var samþykkt að láta Citigroup fá rúma 2000 milljarða til viðbótar. Þar að auki tryggði ríkið bankann fyrir tapi sem varð til vegna verðrýrnunar á eignum hans. Hlutabréf hafa hríðlækkað undanfarið og hafa ekki verið lægri í átján ár. Bankinn stendur núna á brauðfótum og er talið að ríkið verði að þjóðnýta hann til að bjarga honum frá falli. Líklegt er að Citigroup verði nokkurs konar fyrirmynd þess hvernig bandarísk yfirvöld munu styrkja þá banka sem eiga í vandræðum. Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríska ríkið mun að öllum líkindum eignast þjóðnýtta bandaríska fjármálafyrirtækið Citigroup. Fyrirtækið fékk um 3000 milljarða íslenskra króna í neyðaraðstoð á síðasta ári sem dugði ekki til og stendur það nú á brauðfótum. Þetta kemur fram í Wall Street Journal en samkvæmt heimildum blaðsins vonast stjórnendur bankans að eignarhlutur ríkisins verði ekki meiri en 25% og fari ekki yfir 40%. Ríkið hefur ítrekað komið Citigroup, sem er ein stærsta fjármálastofnun heims, til bjargar og á í dag tæpan 10% hlut. Í október fékk Citigroup 3000 milljarða íslenskra króna í neyðaraðstoð frá bandarískum stjórnvöldum. Hlutabréf héldu þó áfram að lækka og í nóvember var samþykkt að láta Citigroup fá rúma 2000 milljarða til viðbótar. Þar að auki tryggði ríkið bankann fyrir tapi sem varð til vegna verðrýrnunar á eignum hans. Hlutabréf hafa hríðlækkað undanfarið og hafa ekki verið lægri í átján ár. Bankinn stendur núna á brauðfótum og er talið að ríkið verði að þjóðnýta hann til að bjarga honum frá falli. Líklegt er að Citigroup verði nokkurs konar fyrirmynd þess hvernig bandarísk yfirvöld munu styrkja þá banka sem eiga í vandræðum.
Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira