Einar: Okkur var kippt í kjallarann strax í fyrsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2009 19:01 Mynd/Daníel Einar Jónsson, þjálfari Fram var ekki ánægður með leik sinna kvenna í lokaúrslitunum á móti Stjörnunni. Fram tapaði öllum þremur leikjunum og ógnaði aldrei Stjörnuliðinu að neinu ráði. „Þetta er annað árið sem við erum í keppni um Íslandsmeistaratitilinn og ég var að vonast eftir því að leikmennirnir væru með blóð á tönnunum síðan í fyrra og myndu taka þetta í ár. Þetta eru gríðarleg vonbrigði og við þurfum að taka vel til í hausnum á okkur," sagði Einar. „Mínir leikmenn komu mjög vel undirbúnir til leiks og þær vissu alveg hvert þeirra hlutverk væri og hvað þær áttu að gera. Aulamistök og einbeitingarleysi kostar okkur bara þess lélegu leiki því miður fyrir handboltaáhugamenn," segir Einar. „Í heildina séð er það ágætis árangur að komast alla leið í úrslitin. Við lentum í öðru sæti í fyrra og maður vill stefna hærra. Við lentum í erfiðleikum á tímabilinu en komum aftur upp og spiluðum fína leiki á móti Haukum," segir Einar en Fram vann deildarmeistara Hauka 2-0 í undanúrslitunum. „Mér fannst vera tröppugangur í þessu en okkur var kippt í kjallarann strax í fyrsta leik á móti Stjörnunni og við náðum ekki að rífa okkur upp úr því. Það var alveg sama hvað við reyndum, hvort sem ég væri að stappa stálinu í stelpurnar eða hvort þær sjálfar væru að stappa stálinu í hvora aðra. Það dugði ekki," sagði Einar og bætti við: „Ég er verulega ósáttur með annað sætið því mér finnst við hafa lið til þess að klára þetta," sagði Einar að lokum. Olís-deild kvenna Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Sjá meira
Einar Jónsson, þjálfari Fram var ekki ánægður með leik sinna kvenna í lokaúrslitunum á móti Stjörnunni. Fram tapaði öllum þremur leikjunum og ógnaði aldrei Stjörnuliðinu að neinu ráði. „Þetta er annað árið sem við erum í keppni um Íslandsmeistaratitilinn og ég var að vonast eftir því að leikmennirnir væru með blóð á tönnunum síðan í fyrra og myndu taka þetta í ár. Þetta eru gríðarleg vonbrigði og við þurfum að taka vel til í hausnum á okkur," sagði Einar. „Mínir leikmenn komu mjög vel undirbúnir til leiks og þær vissu alveg hvert þeirra hlutverk væri og hvað þær áttu að gera. Aulamistök og einbeitingarleysi kostar okkur bara þess lélegu leiki því miður fyrir handboltaáhugamenn," segir Einar. „Í heildina séð er það ágætis árangur að komast alla leið í úrslitin. Við lentum í öðru sæti í fyrra og maður vill stefna hærra. Við lentum í erfiðleikum á tímabilinu en komum aftur upp og spiluðum fína leiki á móti Haukum," segir Einar en Fram vann deildarmeistara Hauka 2-0 í undanúrslitunum. „Mér fannst vera tröppugangur í þessu en okkur var kippt í kjallarann strax í fyrsta leik á móti Stjörnunni og við náðum ekki að rífa okkur upp úr því. Það var alveg sama hvað við reyndum, hvort sem ég væri að stappa stálinu í stelpurnar eða hvort þær sjálfar væru að stappa stálinu í hvora aðra. Það dugði ekki," sagði Einar og bætti við: „Ég er verulega ósáttur með annað sætið því mér finnst við hafa lið til þess að klára þetta," sagði Einar að lokum.
Olís-deild kvenna Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Sjá meira