Meistaradeildin: Úrslit og markaskorarar Ómar Þorgeirsson skrifar 20. október 2009 20:45 Steven Gerrard var í byrjunarliði Liverpool að nýju í kvöld en þurfti að yfirgefa völlin á 25. mínútu vegna meiðsla. Nordic photos/AFP Þriðja umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum og segja má að leikmenn liðanna hafi verið á skotskónum því alls þrjátíu og eitt mark var skorað í leikjum kvöldsins. Óvæntustu úrslit kvöldsins áttu sér stað á Nývangi þar sem núverandi Meistaradeildarmeistarar Barcelona töpuðu 1-2 gegn Rubin Kazan frá Rússlandi. Þá tapaði Liverpool fjórða leik sínum í röð en 1-2 sigurmark Lyon kom í uppbótartíma. Arsenal varð einnig að sætta sig við vonbrigði í blálokin því AZ Alkmaar jafnaði 1-1 stuttu fyrir leikslok.Úrslit og Markaskorarar kvöldsins: E-riðill:Debrecen-Fiorentina 3-4 1-0 Peter Czvitkovics (2.), 1-1 Adrian Mutu (6.), 1-2 Alberto Gilardino (10.), 1-3 Adrian Mutu (19.), 2-3 Gergely Rudolf (28.), 2-4 Mario Alberto Santana (37.), 3-4 Adamo Coulibaly (88.) Byrjunarlið Debrecen: Poleksic, Leandro, Bodnár, Rudolf, Komlósi, Mészáros, Kiss, Varga, Coulibaly, Szakály, Czvitkovics. Byrjunarlið Fiorentina: Frey, Dainelli, Donadel, Camberini, Vargas, Mutu, Gilardino, Zanetti, Pasqual, Santana, Comotto.Liverpool-Lyon 1-2 1-0 Yossi Benayoun (41.), 1-1 Maxim Gonalons (72.), 1-2 Cesar Delgado (90.+1) Byrjunarlið Liverpool: Pepé Reina, Daniel Agger, Steven Gerrard, Yossi Benayoun, Dirk Kuyt, Javier Mascherano, Lucas Leiva, Emiliano Insúa, Jamie Carracher, David Ngog, Martin Kelly. Byrjunarlið Lyon: Lloris, Cris, Kallström, Pjanic, Lisandro, Ederson, Réveillére, Govou, Mkoun, Cissokho, Toulalan. F-riðill: Barcelona-Rubin Kazan 1-2 0-1 Alexander Ryazantsev (2.), 1-1 Zlatan Ibrahimovic (48.), 1-2 Gokdeniz Karadeniz (73.) Byrjunarlið Barcelona: Victor Valdés, Daniel Alves, Gerard Piqué, Rafael Marquez, Xavi Hernández, Andres Iniesta, Zlatan Ibrahimovic, Lionel Messi, Eric Abidal, Yaya Touré. Byrjunarlið Rubin Kazan: Ryzhikov, Ansaldi, César Navas, Sermak, Salukvdze, Dominguez, Ryazantsev, Noboa, Kaleshin, Gökdeniz Karadeniz, Sharaonov.Inter-Dynamo Kiev 2-2 0-1 Taras Mykhalyk (5.), Dejan Stankovic (35.), 1-2 Lucio, sjálfsmark (40.), 2-2 Walter Samuel (47.) Byrjunarlið Inter: Júlio César, Javier Zanetti, Dejan Stankovic, Lucio, Samuel Eto'o, Wesley Sneijder, Sulley Muntari, Maicon, Esteban Cambiasso, Walter Samuel, Cristian Chivu. Byrjunarlið Dynamo Kiev: Bogush, Vukojevic, Shevchenko, Milevskiy, Eremenko, Mikhalik, Magrao, Khacheridi, Ninkovic, Leandro Almeida, Yarmolenko. G-riðill:Stuttgart-Sevilla 1-3 0-1 Sebastien Squillaci (23.), 0-2 Jesus Navas (55.), 0-3 Squillaci (72.), 1-3 Elson (73.) Byrjunarlið Stuttgart: Lehmann, Osorio, Boulahrouz, Tasci, Boka, Cacau, Hleb, Khedira, Kuzmanovic, Trasch, Schieber. Byrjunarlið Sevilla: Javi Varas, Dragutinovic, Squillaci, Adriano, Jesús Navas, Zokora, Luis Fabiano, Freddie Kanouté, Sergio Sanchez, Fernando Navarro, Lolo.Rangers-Unireal 1-4 1-0 Ricardo Gomes, sjálfsmark (2.), 1-1 Marius Bilasco (33.), 1-2 Bruno Fernandes (50.), Lee McCulloch, sjálfsmark (59.), Pablo Brandan (65.) Byrjunarlið Ragners: McGregor, Weir, Mendes, Papac, McCulloch, Davis, Thomson, Rothen, Naismith, Whittaker, Miller. Byrjunarlið Unireal: Tudor, Galamaz, Bilasco, Varga, Nicu, Ricardo, Vilana, Brandan, Balan, Bruno Fernandes, Maftei, Apstol. H-riðill:AZ Alkmaar-Arsenal 1-1 0-1 Cesc Fabregas (36.), David Mendes Da Silva (90.) Byrjunarlið AZ Alkmaar: Romero, Jaliens, Moreno, Mendes da Silva, Shaars, El Hamdaoui, Martens, Simon Poulsen, Dembélé, Moisander, Holman. Byrjunarlið Arsenal: Vito Mannone, Abou Diaby, Bacary Sagna, Cesc Fabregas, Thomas Vermaelen, William Gallas, Robin van Persie, Alex Song, Gael Clichy, Andrei Arshavin, Emmanuel Eboué.Olympiakos-Standard Liege 2-1 0-1 Igor De Camargo (37.), 1-1 Kostas Mitroglou (43.), 2-1 Dudu (84.) Byrjunarlið Olympiakos: Nikopolidis, Mellberg, Galletti, Óscar Gonzalez, Zairi, Zewlakow, Raul Bravo, Dudu, Papadopoulos, Mitroglou, Maresca. Byrjunarlið Standard Liege: Bolat, Ricardo Rocha, Felipe, Dalmat, Mbokani, De Camargo, Camozzato, Sarr, Mangala, Jovanovic, Witsel. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Þriðja umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum og segja má að leikmenn liðanna hafi verið á skotskónum því alls þrjátíu og eitt mark var skorað í leikjum kvöldsins. Óvæntustu úrslit kvöldsins áttu sér stað á Nývangi þar sem núverandi Meistaradeildarmeistarar Barcelona töpuðu 1-2 gegn Rubin Kazan frá Rússlandi. Þá tapaði Liverpool fjórða leik sínum í röð en 1-2 sigurmark Lyon kom í uppbótartíma. Arsenal varð einnig að sætta sig við vonbrigði í blálokin því AZ Alkmaar jafnaði 1-1 stuttu fyrir leikslok.Úrslit og Markaskorarar kvöldsins: E-riðill:Debrecen-Fiorentina 3-4 1-0 Peter Czvitkovics (2.), 1-1 Adrian Mutu (6.), 1-2 Alberto Gilardino (10.), 1-3 Adrian Mutu (19.), 2-3 Gergely Rudolf (28.), 2-4 Mario Alberto Santana (37.), 3-4 Adamo Coulibaly (88.) Byrjunarlið Debrecen: Poleksic, Leandro, Bodnár, Rudolf, Komlósi, Mészáros, Kiss, Varga, Coulibaly, Szakály, Czvitkovics. Byrjunarlið Fiorentina: Frey, Dainelli, Donadel, Camberini, Vargas, Mutu, Gilardino, Zanetti, Pasqual, Santana, Comotto.Liverpool-Lyon 1-2 1-0 Yossi Benayoun (41.), 1-1 Maxim Gonalons (72.), 1-2 Cesar Delgado (90.+1) Byrjunarlið Liverpool: Pepé Reina, Daniel Agger, Steven Gerrard, Yossi Benayoun, Dirk Kuyt, Javier Mascherano, Lucas Leiva, Emiliano Insúa, Jamie Carracher, David Ngog, Martin Kelly. Byrjunarlið Lyon: Lloris, Cris, Kallström, Pjanic, Lisandro, Ederson, Réveillére, Govou, Mkoun, Cissokho, Toulalan. F-riðill: Barcelona-Rubin Kazan 1-2 0-1 Alexander Ryazantsev (2.), 1-1 Zlatan Ibrahimovic (48.), 1-2 Gokdeniz Karadeniz (73.) Byrjunarlið Barcelona: Victor Valdés, Daniel Alves, Gerard Piqué, Rafael Marquez, Xavi Hernández, Andres Iniesta, Zlatan Ibrahimovic, Lionel Messi, Eric Abidal, Yaya Touré. Byrjunarlið Rubin Kazan: Ryzhikov, Ansaldi, César Navas, Sermak, Salukvdze, Dominguez, Ryazantsev, Noboa, Kaleshin, Gökdeniz Karadeniz, Sharaonov.Inter-Dynamo Kiev 2-2 0-1 Taras Mykhalyk (5.), Dejan Stankovic (35.), 1-2 Lucio, sjálfsmark (40.), 2-2 Walter Samuel (47.) Byrjunarlið Inter: Júlio César, Javier Zanetti, Dejan Stankovic, Lucio, Samuel Eto'o, Wesley Sneijder, Sulley Muntari, Maicon, Esteban Cambiasso, Walter Samuel, Cristian Chivu. Byrjunarlið Dynamo Kiev: Bogush, Vukojevic, Shevchenko, Milevskiy, Eremenko, Mikhalik, Magrao, Khacheridi, Ninkovic, Leandro Almeida, Yarmolenko. G-riðill:Stuttgart-Sevilla 1-3 0-1 Sebastien Squillaci (23.), 0-2 Jesus Navas (55.), 0-3 Squillaci (72.), 1-3 Elson (73.) Byrjunarlið Stuttgart: Lehmann, Osorio, Boulahrouz, Tasci, Boka, Cacau, Hleb, Khedira, Kuzmanovic, Trasch, Schieber. Byrjunarlið Sevilla: Javi Varas, Dragutinovic, Squillaci, Adriano, Jesús Navas, Zokora, Luis Fabiano, Freddie Kanouté, Sergio Sanchez, Fernando Navarro, Lolo.Rangers-Unireal 1-4 1-0 Ricardo Gomes, sjálfsmark (2.), 1-1 Marius Bilasco (33.), 1-2 Bruno Fernandes (50.), Lee McCulloch, sjálfsmark (59.), Pablo Brandan (65.) Byrjunarlið Ragners: McGregor, Weir, Mendes, Papac, McCulloch, Davis, Thomson, Rothen, Naismith, Whittaker, Miller. Byrjunarlið Unireal: Tudor, Galamaz, Bilasco, Varga, Nicu, Ricardo, Vilana, Brandan, Balan, Bruno Fernandes, Maftei, Apstol. H-riðill:AZ Alkmaar-Arsenal 1-1 0-1 Cesc Fabregas (36.), David Mendes Da Silva (90.) Byrjunarlið AZ Alkmaar: Romero, Jaliens, Moreno, Mendes da Silva, Shaars, El Hamdaoui, Martens, Simon Poulsen, Dembélé, Moisander, Holman. Byrjunarlið Arsenal: Vito Mannone, Abou Diaby, Bacary Sagna, Cesc Fabregas, Thomas Vermaelen, William Gallas, Robin van Persie, Alex Song, Gael Clichy, Andrei Arshavin, Emmanuel Eboué.Olympiakos-Standard Liege 2-1 0-1 Igor De Camargo (37.), 1-1 Kostas Mitroglou (43.), 2-1 Dudu (84.) Byrjunarlið Olympiakos: Nikopolidis, Mellberg, Galletti, Óscar Gonzalez, Zairi, Zewlakow, Raul Bravo, Dudu, Papadopoulos, Mitroglou, Maresca. Byrjunarlið Standard Liege: Bolat, Ricardo Rocha, Felipe, Dalmat, Mbokani, De Camargo, Camozzato, Sarr, Mangala, Jovanovic, Witsel.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira