Bresk skýrsla: Vill birta laun allra hæst launuðu bankastarfsmanna Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. júlí 2009 09:51 Breskir bankar ættu að birta laun og árangurstengdar greiðslur allra hæst launuðu starfsmanna sinna, en ekki einungis stjórnarmanna. Þetta segir sir David Walker í skýrslu sem hann vann um stjórnunarhætti í fjármálakerfinu. Skýrslan var birt í morgun en hennar hefur verið beðið lengi. Í henni er mælt með því að opinbert eftirlit sé haft með því hvernig launagreiðslum í fjármálakerfinu er háttað til þess að koma í veg fyrir þær öfgar sem skýrsluhöfundur telur að hafi nærri leitt breska fjármálakerfið til hruns. Það var Gordon Brown, forsætisráðherra Breta, sem óskaði eftir því að Walker ynni skýrsluna, en Walker er fyrrverandi aðstoðarfjármálaráðherra Breta og deildarstjóri hjá Bank of England Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Breskir bankar ættu að birta laun og árangurstengdar greiðslur allra hæst launuðu starfsmanna sinna, en ekki einungis stjórnarmanna. Þetta segir sir David Walker í skýrslu sem hann vann um stjórnunarhætti í fjármálakerfinu. Skýrslan var birt í morgun en hennar hefur verið beðið lengi. Í henni er mælt með því að opinbert eftirlit sé haft með því hvernig launagreiðslum í fjármálakerfinu er háttað til þess að koma í veg fyrir þær öfgar sem skýrsluhöfundur telur að hafi nærri leitt breska fjármálakerfið til hruns. Það var Gordon Brown, forsætisráðherra Breta, sem óskaði eftir því að Walker ynni skýrsluna, en Walker er fyrrverandi aðstoðarfjármálaráðherra Breta og deildarstjóri hjá Bank of England
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira