Hráolíuverð rauk upp á Gamlársdag 1. janúar 2009 16:15 Dælt á bílinn með viðeigandi höfuðbúnað. Mynd/AFP Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði um rúm fjórtán prósent á bandarískum fjármálamörkuðum í gær, Gamlársdag. Rússneska ríkisorkufyrirtækið Gazprom á nokkurn þátt í þróun mála en verðið rauk upp eftir að það skrúfaði fyrir gasleiðslur til Úkraínu. Hætt er við að það geti valdið gasskorti í Evrópu. Verð á hráolíu, sem afhent verður í næsta mánuði, hækkaði við þetta um 5,57 dali á tunnu, sem jafngildir 14,2 prósenta hækkun. Við það fór olíutunnan í 44,6 dali. Fjármálamarkaðir vestanhafs eru lokaðir í dag, Nýársdag. Hráolíu verðið sveiflaðist nokkuð á nýliðnum ári. Það rauk 100 dala múrinn í fyrsta sinn í áraraðir í febrúar og sló rúma 147 dali á tunnu í júlí. Eftir það lækkaði verðið nokkuð hratt samfara þrengingum á fjármagnsmörkuðum og samdrætti í einkaneyslu. Skýringin liggur ekki síst í því að margir spöruðu bensíndropann, sem var orðið geysihár víða um heim, þar á meðal hér. Verðið fór lægst í rúma 35 dali á tunnu nú skömmu fyrir áramótin. Sérfræðingar segja erfitt að spá fyrir um þróun mála á nýju ári. Bandaríska fréttastofan CNN hefur eftir greinanda, að þess megi vænta, að verðið muni hækka nokkuð eftir verðfallið. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði um rúm fjórtán prósent á bandarískum fjármálamörkuðum í gær, Gamlársdag. Rússneska ríkisorkufyrirtækið Gazprom á nokkurn þátt í þróun mála en verðið rauk upp eftir að það skrúfaði fyrir gasleiðslur til Úkraínu. Hætt er við að það geti valdið gasskorti í Evrópu. Verð á hráolíu, sem afhent verður í næsta mánuði, hækkaði við þetta um 5,57 dali á tunnu, sem jafngildir 14,2 prósenta hækkun. Við það fór olíutunnan í 44,6 dali. Fjármálamarkaðir vestanhafs eru lokaðir í dag, Nýársdag. Hráolíu verðið sveiflaðist nokkuð á nýliðnum ári. Það rauk 100 dala múrinn í fyrsta sinn í áraraðir í febrúar og sló rúma 147 dali á tunnu í júlí. Eftir það lækkaði verðið nokkuð hratt samfara þrengingum á fjármagnsmörkuðum og samdrætti í einkaneyslu. Skýringin liggur ekki síst í því að margir spöruðu bensíndropann, sem var orðið geysihár víða um heim, þar á meðal hér. Verðið fór lægst í rúma 35 dali á tunnu nú skömmu fyrir áramótin. Sérfræðingar segja erfitt að spá fyrir um þróun mála á nýju ári. Bandaríska fréttastofan CNN hefur eftir greinanda, að þess megi vænta, að verðið muni hækka nokkuð eftir verðfallið.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira