Hiddink: Bosingwa getur stoppað Lionel Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2009 10:30 Jose Bosingwa og Guus Hiddink, gantast á æfingu hjá Chelsea. Mynd/GettyImages Guus Hiddink, stjóri Chelsea, hefur ekki áhyggjur af því hvernig hans mönnum gangi að eiga við Argentínumanninn Lionel Messi sem hefur spilað frábærlega með Barcelona á tímabilinu. Barcelona og Chelsea mætast í kvöld í fyrri leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Guus Hiddink ætlar að tefla fram Jose Bosingwa í vinstri bakverðinum en Ashley Cole tekur út leikbann í leiknum. Bosingwa er vanari því að spila sem hægri bakvörður. „Ég hef fulla trú á Bosingwa skili þessi verkefni með glans. Við höfum fleiri möguleika í þessari stöðu en ef hann spilar vel þá ræður hann alveg við þetta verkefni," sagði Hiddink og hann ætlar að treysta á það að Bosingwa ráði við að stoppa Messi einn. „Það gæti verið hættulegt að tvídekka Messi því þá getur opnast fyrir aðra frábæra leikmenn," sagði Hiddink sem er þá væntanlega að vísa til manna eins og Thierry Henry og Samuel Eto'o. „Það er mjög erfitt að stoppa þá og það hafa mög lið fengið að kynnast. Þeir eru með heimsklassa framlínu," sagði Hiddink en Messi, Henry og Eto'o hafa skorað fleiri mörk saman á tímabilinu (90) en allt Chelsea-liðið. Hiddink er mjög hrifinn af Lionel Messi. „Hann er þrátt fyrir ungan aldur orðinn einn af bestu knattspyrnumönnum heims. Hann var mjög efnilegur og hefur á stuttum tíma fyllt upp í allar væntingar sem gerðar voru til hans. Ég er mjög hrifinn af því hvernig hann spilar, honum líður vel á stóra sviðinu og allt sem hann geri lítur út fyrir að vera mjög einfalt þá að það sé í raun mjög erfitt," sagði Hiddink. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira
Guus Hiddink, stjóri Chelsea, hefur ekki áhyggjur af því hvernig hans mönnum gangi að eiga við Argentínumanninn Lionel Messi sem hefur spilað frábærlega með Barcelona á tímabilinu. Barcelona og Chelsea mætast í kvöld í fyrri leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Guus Hiddink ætlar að tefla fram Jose Bosingwa í vinstri bakverðinum en Ashley Cole tekur út leikbann í leiknum. Bosingwa er vanari því að spila sem hægri bakvörður. „Ég hef fulla trú á Bosingwa skili þessi verkefni með glans. Við höfum fleiri möguleika í þessari stöðu en ef hann spilar vel þá ræður hann alveg við þetta verkefni," sagði Hiddink og hann ætlar að treysta á það að Bosingwa ráði við að stoppa Messi einn. „Það gæti verið hættulegt að tvídekka Messi því þá getur opnast fyrir aðra frábæra leikmenn," sagði Hiddink sem er þá væntanlega að vísa til manna eins og Thierry Henry og Samuel Eto'o. „Það er mjög erfitt að stoppa þá og það hafa mög lið fengið að kynnast. Þeir eru með heimsklassa framlínu," sagði Hiddink en Messi, Henry og Eto'o hafa skorað fleiri mörk saman á tímabilinu (90) en allt Chelsea-liðið. Hiddink er mjög hrifinn af Lionel Messi. „Hann er þrátt fyrir ungan aldur orðinn einn af bestu knattspyrnumönnum heims. Hann var mjög efnilegur og hefur á stuttum tíma fyllt upp í allar væntingar sem gerðar voru til hans. Ég er mjög hrifinn af því hvernig hann spilar, honum líður vel á stóra sviðinu og allt sem hann geri lítur út fyrir að vera mjög einfalt þá að það sé í raun mjög erfitt," sagði Hiddink.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira