Henry fór upp fyrir Eusebio á markalistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2009 13:00 Thierry Henry skoraði sitt 6. mark fyrir Barcelona í Meistaradeildinni. Mynd/AFP Thierry Henry skoraði sitt 48. mark í Evrópukeppni meistaraliða þegar hann tryggði Barcelona 1-1 jafntefli á móti Lyon í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudagskvöldið. Henry skoraði markið með skalla af stuttu færi og var ekki því um dæmigert mark hjá Frakkanum að ræða. Þessi frábæri franski framherji lék sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni með Mónakó á móti Bayer Leverkusen 1. október 1997 en hann hefur skorað þessi 48 mörk í 103 leikjum sem gera 0,46 mörk að meðaltali í leik. Það hafa aðeins fjórir leikmenn skorað fleiri mörk en Henry, Spánverjinn Raúl (64), Hollendingurinn Ruud van Nistelrooy (60), Úkraínumaðurinn Andriy Shevchenko (56) og Argentínumaðurinn Alfredo di Stéfano sem átti metið í langan tíma en hann skoraði 49 mörk fyrir Real Madrid. Henry fór upp fyrir portúgalska snillinginn Eusebio með þessu marki en Eusebio, eða Svarta perlan eins og hann var kallaður, skoraði 47 mörk fyrir Benfica á sjöunda og áttunda áratugnum. Eusebio vann Evrópukeppni Meistaraliða með Benfica 1962 en hann varð einnig í 2. sæti 1963, 1965 og 1968. Hnery hefur skorað sex þessara marka fyrir Barcelona, þrjú þeirra skoraði hann á síðasta tímabili og markið á Stade Gerland leikvanginum í Lyon var hans þriðja í keppninni í ár. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira
Thierry Henry skoraði sitt 48. mark í Evrópukeppni meistaraliða þegar hann tryggði Barcelona 1-1 jafntefli á móti Lyon í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudagskvöldið. Henry skoraði markið með skalla af stuttu færi og var ekki því um dæmigert mark hjá Frakkanum að ræða. Þessi frábæri franski framherji lék sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni með Mónakó á móti Bayer Leverkusen 1. október 1997 en hann hefur skorað þessi 48 mörk í 103 leikjum sem gera 0,46 mörk að meðaltali í leik. Það hafa aðeins fjórir leikmenn skorað fleiri mörk en Henry, Spánverjinn Raúl (64), Hollendingurinn Ruud van Nistelrooy (60), Úkraínumaðurinn Andriy Shevchenko (56) og Argentínumaðurinn Alfredo di Stéfano sem átti metið í langan tíma en hann skoraði 49 mörk fyrir Real Madrid. Henry fór upp fyrir portúgalska snillinginn Eusebio með þessu marki en Eusebio, eða Svarta perlan eins og hann var kallaður, skoraði 47 mörk fyrir Benfica á sjöunda og áttunda áratugnum. Eusebio vann Evrópukeppni Meistaraliða með Benfica 1962 en hann varð einnig í 2. sæti 1963, 1965 og 1968. Hnery hefur skorað sex þessara marka fyrir Barcelona, þrjú þeirra skoraði hann á síðasta tímabili og markið á Stade Gerland leikvanginum í Lyon var hans þriðja í keppninni í ár.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira