Patrekur: Hörkuleikir sem bíða okkar 5. apríl 2009 18:17 „Við fórum með allt of mikið af dauðafærum. Við minnkum þetta í eitt mark en til að klára Hauka hefði þurft meira. Við vorum nálægt því en ekki nægjanlega. Við verðum bara að taka því," sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar eftir ósigurinn gegn Haukum. „Markvarslan var ekkert sérstök í dag og það er kannski það sem klikkar og gegn liði eins og Haukum þá þarf allt að smella. Það var möguleiki í dag, þeir voru að hvíla lykilmenn en við getum sjálfum okkur um kennt. Við hefðum þurft að nýta dauðafærin betur og spila betur eins og við höfum gert í síðustu leikjum á undan." „Við erum komnir í þessa úrslitakeppni og það er nýtt verkefni sem við þurfum að takast á við, ÍR bíður okkar. Þetta verða hörkuleikir og hef ekki velt því mikið fyrir mér en ég hef engar áhyggjur ef við náum að spila eins og við höfum gert í leikjunum á undan þessum í dag. Þetta eru hörkulið, Afturelding, Selfoss og ÍR. Þetta eru gríðarleg vonbrigði í dag en við höfum tíma til að hrista það af okkur," sagði Patrekur. Það verða Stjarnan, Afturelding, Selfoss og ÍR mætast í úrslitakeppni um laust sæti í N1 deildinni á næstu leiktíð. Fjölda leikmanna hefur vantað í lið Stjörnunnar í vetur vegna meiðsla en Patrekur á ekki von á öðru en fara með sama leikmanna hóp og hann var með í dag í úrslitakeppnina. „Ólafur Víðir er þannig séð hættur, Roland hefur verið óvenju lengi frá og ég á ekki sérstaklega von á honum en ég er sáttur við minn hóp og treysti þeim til að klára þessa leiki í úrslitakeppninni. Ég hefði viljað fá aðeins meiri stuðning á pöllunum en ég vil þakka þeim sem mættu, ég þekkti held ég 80% af þeim en þakka þeim sem mættu," sagði Patrekur að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
„Við fórum með allt of mikið af dauðafærum. Við minnkum þetta í eitt mark en til að klára Hauka hefði þurft meira. Við vorum nálægt því en ekki nægjanlega. Við verðum bara að taka því," sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar eftir ósigurinn gegn Haukum. „Markvarslan var ekkert sérstök í dag og það er kannski það sem klikkar og gegn liði eins og Haukum þá þarf allt að smella. Það var möguleiki í dag, þeir voru að hvíla lykilmenn en við getum sjálfum okkur um kennt. Við hefðum þurft að nýta dauðafærin betur og spila betur eins og við höfum gert í síðustu leikjum á undan." „Við erum komnir í þessa úrslitakeppni og það er nýtt verkefni sem við þurfum að takast á við, ÍR bíður okkar. Þetta verða hörkuleikir og hef ekki velt því mikið fyrir mér en ég hef engar áhyggjur ef við náum að spila eins og við höfum gert í leikjunum á undan þessum í dag. Þetta eru hörkulið, Afturelding, Selfoss og ÍR. Þetta eru gríðarleg vonbrigði í dag en við höfum tíma til að hrista það af okkur," sagði Patrekur. Það verða Stjarnan, Afturelding, Selfoss og ÍR mætast í úrslitakeppni um laust sæti í N1 deildinni á næstu leiktíð. Fjölda leikmanna hefur vantað í lið Stjörnunnar í vetur vegna meiðsla en Patrekur á ekki von á öðru en fara með sama leikmanna hóp og hann var með í dag í úrslitakeppnina. „Ólafur Víðir er þannig séð hættur, Roland hefur verið óvenju lengi frá og ég á ekki sérstaklega von á honum en ég er sáttur við minn hóp og treysti þeim til að klára þessa leiki í úrslitakeppninni. Ég hefði viljað fá aðeins meiri stuðning á pöllunum en ég vil þakka þeim sem mættu, ég þekkti held ég 80% af þeim en þakka þeim sem mættu," sagði Patrekur að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira