Button: Sæki til sigurs í öllum mótum 11. maí 2009 07:30 Atgangur fjölmiðla er alltaf mikill og Jenson Button er vinsælastur þessa dagana. Mynd: Getty Images Jenson Button vann sinn fjórða sigur í fimm mótum í Barcelona í gær og um aðra helgi keppir hann á heimavelli í Mónakó. Þó Button sé breskur að uppruna býr hann í skattaparadísinni Mónakó. "Sigurinn í gær var mikilvægur, en mótið er það fyrsta í Evrópu af mörgum. Tilfinningin er góð, en það þýður ekki að ég sé oðrinn værukær eftir fjóra sigra í fimm mótum. Ég verð að sækja og taka allt út úr bílnum í öllum mótum. Það þyðir ekkert að slá af", sagði Button um stöðuna. Hann er með 14 stiga forskot á Rubens Barrichello, en stigagjöfin er þannig að fyrir sigur fást 10 stig, annað sætið 8, síðan 6, 5, 4, 3, 2 og 1 fyrir næstu sæti á eftir. ""Barrichello var mjög fljótur um helgina og var óheppinn að vinna ekki og Sebastian Vettel og Mark Webber hjá Red Bull hafa verið meðal þeirra bestu í síðustu mótum. Það er alls ekki auðvelt að vera í forystuhlutverkinu, en ég mun sækja til sigurs í öllum mótum sem framundan eru. Það er minn stíll", sagði Button. Miðað við úrslitin í gær stefnir í titilslag Brawn og Red Bull, en liðin þrjú sem voru í titilslag í fyrra gengur ekki vel. Það eru lið BMW, Ferrari og McLaren. Stigagjöfin í mótum ársins Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Jenson Button vann sinn fjórða sigur í fimm mótum í Barcelona í gær og um aðra helgi keppir hann á heimavelli í Mónakó. Þó Button sé breskur að uppruna býr hann í skattaparadísinni Mónakó. "Sigurinn í gær var mikilvægur, en mótið er það fyrsta í Evrópu af mörgum. Tilfinningin er góð, en það þýður ekki að ég sé oðrinn værukær eftir fjóra sigra í fimm mótum. Ég verð að sækja og taka allt út úr bílnum í öllum mótum. Það þyðir ekkert að slá af", sagði Button um stöðuna. Hann er með 14 stiga forskot á Rubens Barrichello, en stigagjöfin er þannig að fyrir sigur fást 10 stig, annað sætið 8, síðan 6, 5, 4, 3, 2 og 1 fyrir næstu sæti á eftir. ""Barrichello var mjög fljótur um helgina og var óheppinn að vinna ekki og Sebastian Vettel og Mark Webber hjá Red Bull hafa verið meðal þeirra bestu í síðustu mótum. Það er alls ekki auðvelt að vera í forystuhlutverkinu, en ég mun sækja til sigurs í öllum mótum sem framundan eru. Það er minn stíll", sagði Button. Miðað við úrslitin í gær stefnir í titilslag Brawn og Red Bull, en liðin þrjú sem voru í titilslag í fyrra gengur ekki vel. Það eru lið BMW, Ferrari og McLaren. Stigagjöfin í mótum ársins
Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira