Verður að draga úr væntingum um söluverðið á Actavis 25. mars 2009 09:05 Björgólfur Thor Björgólfsson er neyddur til að draga úr væntingum sínum um söluverðið á Actavis. Upphaflega taldi Björgólfur að hann gæti gengið 7,5 milljarða evra, eða um 1.200 milljarða kr. fyrir félagið en samkvæmt frétt á Reuters eru 5 milljarðar evra raunhæfari tala í dag m.v. markaðsaðstæður. Fari svo að ekki fáist nema 5 milljarðar evra fyrir Actavis er Björgólfur Thor heppin ef hann sleppur á sléttu úr sölunni því fram hefur komið að bara Deutche Bank á veð í félaginu fyrir hátt í þá upphæð eða rúmlega 4 milljarða evra. Það sem veldur því að söluverð Actavis er nú talið lægra en það var talið fyrir um 2 mánuðum síðan er einkum að fleiri samheitalyfjafyfirtæki eru einnig til sölu í augnablikinu. Má þar nefna sem dæmi hið þýska Ratipharm sem er í eigu Merckle fjölskyldunnar. Samkvæmt Reuters eru fáir kaupendur til staðar á samheitalyfjafyrirtækjum en framboðið á þeim er töluvert. Beatrice Muzard greinandi hjá Naitixis Securities, sem tali í janúar að 7 milljarðar evra væru raunhæft verð, segir nú að 5 milljarðar evra séu nærri lagi. Að mati Muzard kemur tvennt til að samheitalyfjafyrirtæki eru ekki eins áhugaverð á áður. Kreppan hefur dregið úr hagnaðarvæntingum og vandamál með gjaldmiðla þjóða í mið- og austurhluta Evrópu hafa einnig dregið úr hagnaðarmöguleikum á þeim mörkuðum. Actavis er nú í sölumeðferð og hafa nokkur félög verið nefnd sem hugsanlegir kaupendur. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Björgólfur Thor Björgólfsson er neyddur til að draga úr væntingum sínum um söluverðið á Actavis. Upphaflega taldi Björgólfur að hann gæti gengið 7,5 milljarða evra, eða um 1.200 milljarða kr. fyrir félagið en samkvæmt frétt á Reuters eru 5 milljarðar evra raunhæfari tala í dag m.v. markaðsaðstæður. Fari svo að ekki fáist nema 5 milljarðar evra fyrir Actavis er Björgólfur Thor heppin ef hann sleppur á sléttu úr sölunni því fram hefur komið að bara Deutche Bank á veð í félaginu fyrir hátt í þá upphæð eða rúmlega 4 milljarða evra. Það sem veldur því að söluverð Actavis er nú talið lægra en það var talið fyrir um 2 mánuðum síðan er einkum að fleiri samheitalyfjafyfirtæki eru einnig til sölu í augnablikinu. Má þar nefna sem dæmi hið þýska Ratipharm sem er í eigu Merckle fjölskyldunnar. Samkvæmt Reuters eru fáir kaupendur til staðar á samheitalyfjafyrirtækjum en framboðið á þeim er töluvert. Beatrice Muzard greinandi hjá Naitixis Securities, sem tali í janúar að 7 milljarðar evra væru raunhæft verð, segir nú að 5 milljarðar evra séu nærri lagi. Að mati Muzard kemur tvennt til að samheitalyfjafyrirtæki eru ekki eins áhugaverð á áður. Kreppan hefur dregið úr hagnaðarvæntingum og vandamál með gjaldmiðla þjóða í mið- og austurhluta Evrópu hafa einnig dregið úr hagnaðarmöguleikum á þeim mörkuðum. Actavis er nú í sölumeðferð og hafa nokkur félög verið nefnd sem hugsanlegir kaupendur.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira