Tiger sendir kylfurnar í frí - ætlar að verða betri eiginmaður Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. desember 2009 11:00 Tiger Woods tilkynnti í gærkvöld að hann væri kominn í ótímabundið frá frá golfi. Hann viðurkenndi um leið að hafa hafa haldið framhjá konunni sinni. Áföllin hafa dunið yfir Tiger síðustu daga þegar hver ástkonan á fætur annarri hefur stigið fram í sviðsljósið. „Eftir mikinn umhugsunartíma hef ég ákveðið að taka mér ótímabundið frí frá golfi. Ég er meðvitaður um þann sársauka sem ég hef valdið fólki, og þá sérstaklega fjölskyldu minni, með framhjáhaldi mínu. Ég biðst innilegrar afsökunar og vona að fólk geti fyrirgefið mér," segir í yfirlýsingu Tigers. „Það er hugsanlega ekki mögulegt að laga þann skaða sem ég hef valdið en ég mun gera mitt besta til þess. Það sem skiptir mestu máli núna er að fjölskyldan hafi tíma, frið og öryggi til þess að vinna úr okkar málum. Ég þarf að einbeita mér að því að verða betri eiginmaður, faðir og persóna." Forráðamenn PGA-mótaraðarinnar styðja ákvörðun Tigers. Með ákvörðun sinni sé hann að forgangsraða rétt í lífinu. Golf Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods tilkynnti í gærkvöld að hann væri kominn í ótímabundið frá frá golfi. Hann viðurkenndi um leið að hafa hafa haldið framhjá konunni sinni. Áföllin hafa dunið yfir Tiger síðustu daga þegar hver ástkonan á fætur annarri hefur stigið fram í sviðsljósið. „Eftir mikinn umhugsunartíma hef ég ákveðið að taka mér ótímabundið frí frá golfi. Ég er meðvitaður um þann sársauka sem ég hef valdið fólki, og þá sérstaklega fjölskyldu minni, með framhjáhaldi mínu. Ég biðst innilegrar afsökunar og vona að fólk geti fyrirgefið mér," segir í yfirlýsingu Tigers. „Það er hugsanlega ekki mögulegt að laga þann skaða sem ég hef valdið en ég mun gera mitt besta til þess. Það sem skiptir mestu máli núna er að fjölskyldan hafi tíma, frið og öryggi til þess að vinna úr okkar málum. Ég þarf að einbeita mér að því að verða betri eiginmaður, faðir og persóna." Forráðamenn PGA-mótaraðarinnar styðja ákvörðun Tigers. Með ákvörðun sinni sé hann að forgangsraða rétt í lífinu.
Golf Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira