Moody´s sakað um að blása upp lánshæfiseinkunnir 23. september 2009 08:54 Fyrrverandi greinandi hjá matsfyrirtækinu Moody´s hefur sakað Moody´s um að blása upp lánshæfiseinkunnir sínar. Hefur hann farið með málið fyrir ransóknarnefnd á Bandaríkjaþingi, að því er segir í blaðinu Wall Street Journal í dag. Samkvæmt bréfi sem greinandinn, Eric Kolchinsky, skrifaði til nefndarinnar í júlí s.l. og blaðið hefur undir höndum ásakar hann Moody´s um að hafa gefið flóknum fjármálagjörningi háa einkunn þótt að Moody´s vissi að það var um það bil að lækka lánshæfiseinkunnar á undirliggjandi eignum fyrir gjörninginn. „Moody´s gaf út mat sem var vitað að var rangt," segir Kolchinsky í bréfinu þar sem hann nefnir fleiri dæmi um að Moody´s hafi blásið upp lánshæfiseinkunnir. Kolchinsky á að koma fyrir fyrrgreinda rannsóknarnefnd á morgun, fimmtudag, en nefnd þessi hefur eftirlit með stjórnarháttum hjá hinu opinbera í Bandaríkjunum. Talsmaður Moody´s vill ekki tjá sig um dæmið sem Wall Street Journal greinir frá en segir að Kolchinsky hafi neitað að samvinnu við rannsókn á málinu innan Moody´s og því verið vikið frá störfum en á launum. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Fyrrverandi greinandi hjá matsfyrirtækinu Moody´s hefur sakað Moody´s um að blása upp lánshæfiseinkunnir sínar. Hefur hann farið með málið fyrir ransóknarnefnd á Bandaríkjaþingi, að því er segir í blaðinu Wall Street Journal í dag. Samkvæmt bréfi sem greinandinn, Eric Kolchinsky, skrifaði til nefndarinnar í júlí s.l. og blaðið hefur undir höndum ásakar hann Moody´s um að hafa gefið flóknum fjármálagjörningi háa einkunn þótt að Moody´s vissi að það var um það bil að lækka lánshæfiseinkunnar á undirliggjandi eignum fyrir gjörninginn. „Moody´s gaf út mat sem var vitað að var rangt," segir Kolchinsky í bréfinu þar sem hann nefnir fleiri dæmi um að Moody´s hafi blásið upp lánshæfiseinkunnir. Kolchinsky á að koma fyrir fyrrgreinda rannsóknarnefnd á morgun, fimmtudag, en nefnd þessi hefur eftirlit með stjórnarháttum hjá hinu opinbera í Bandaríkjunum. Talsmaður Moody´s vill ekki tjá sig um dæmið sem Wall Street Journal greinir frá en segir að Kolchinsky hafi neitað að samvinnu við rannsókn á málinu innan Moody´s og því verið vikið frá störfum en á launum.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira