Hlutir í SAS hækka gífurlega – greinendur eru gáttaðir 16. mars 2009 15:42 Hlutir í SAS á mörkuðum á Norðurlöndunum hafa hækkað gífurlega í dag eða á bilinu 30 til 50%. Greinendur eru gáttaðir á þessari þróun enda ekkert í kortunum sem styður þessar hækkanir. Í umfjöllun á vefsíðunni e24.no segir Erik Gustafsson hjá Carnegie Sverige að engin skýring sé til á þessari hækkun. Ekki gengur að útskýra hækkunina með töluverðri hlutafjáraukningu sem SAS gekk í gegnum í síðustu viku þar sem henni lauk fyrir opnun markaða í morgun. Og ef hún er orsökin hefðu þessar hækkanir átt að koma fram í síðasta lagi á föstudaginn var. Lars Heindorff greinandi hjá ABG í Danmörku er álíka hlessa og Gustasson á þessari hækkun. „Að eru engin rök sem útskýra hækkunina," segir Heindorff. Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hlutir í SAS á mörkuðum á Norðurlöndunum hafa hækkað gífurlega í dag eða á bilinu 30 til 50%. Greinendur eru gáttaðir á þessari þróun enda ekkert í kortunum sem styður þessar hækkanir. Í umfjöllun á vefsíðunni e24.no segir Erik Gustafsson hjá Carnegie Sverige að engin skýring sé til á þessari hækkun. Ekki gengur að útskýra hækkunina með töluverðri hlutafjáraukningu sem SAS gekk í gegnum í síðustu viku þar sem henni lauk fyrir opnun markaða í morgun. Og ef hún er orsökin hefðu þessar hækkanir átt að koma fram í síðasta lagi á föstudaginn var. Lars Heindorff greinandi hjá ABG í Danmörku er álíka hlessa og Gustasson á þessari hækkun. „Að eru engin rök sem útskýra hækkunina," segir Heindorff.
Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira