Segir að búið sé að fresta sölunni á Actavis 16. apríl 2009 13:22 Bloomberg fréttaveitan greinir frá því í dag að búið sé að fresta áformaðri sölu á Actavis um óákveðinn tíma. Þetta hefur Bloomberg eftir þremur ónafngreindum heimildarmönnum sem eru kunnugir söluferlinu. Í fréttinni kemur fram að hugsanlegir kaupendur að Actavis hafi ekki getað sætt sig við 5 milljarða evra verðmiðann sem settur var á Actavis. Þá segir að söluferlið, sem hófst í janúar s.l., verði endurvakið seinna á þessu ári fari svo að markaðsaðstæður batni. Bloomberg segir að Björgólfur Thor Björgólfsson eigandi Actavis þurfi að fá 5 milljarða evra úr sölunni á Actavis til að geta staðið skil á skuldum. Áður höfðu komið upp hugmyndir um að selja félagið í pörtum til að laða að fleiri kaupendur. Þau lyfjafyrirtæki sem talið er að hafi haft áhuga á að kaupa Actavis eru m.a. Teva, Sanofi og Watson. Leslie Iltgen greinandi hjá Bankhaus Lampe KG segir í samtali við Bloomberg að skuldir Actavis hafi verið aðalhindrunin í söluferlinu. „En þetta er enn gott félag," segir Iltgen. Hjördís Árnadóttir talsmaður Actavis vildi ekki tjá sig um söluna né talsmenn Teva og Sanofi. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bloomberg fréttaveitan greinir frá því í dag að búið sé að fresta áformaðri sölu á Actavis um óákveðinn tíma. Þetta hefur Bloomberg eftir þremur ónafngreindum heimildarmönnum sem eru kunnugir söluferlinu. Í fréttinni kemur fram að hugsanlegir kaupendur að Actavis hafi ekki getað sætt sig við 5 milljarða evra verðmiðann sem settur var á Actavis. Þá segir að söluferlið, sem hófst í janúar s.l., verði endurvakið seinna á þessu ári fari svo að markaðsaðstæður batni. Bloomberg segir að Björgólfur Thor Björgólfsson eigandi Actavis þurfi að fá 5 milljarða evra úr sölunni á Actavis til að geta staðið skil á skuldum. Áður höfðu komið upp hugmyndir um að selja félagið í pörtum til að laða að fleiri kaupendur. Þau lyfjafyrirtæki sem talið er að hafi haft áhuga á að kaupa Actavis eru m.a. Teva, Sanofi og Watson. Leslie Iltgen greinandi hjá Bankhaus Lampe KG segir í samtali við Bloomberg að skuldir Actavis hafi verið aðalhindrunin í söluferlinu. „En þetta er enn gott félag," segir Iltgen. Hjördís Árnadóttir talsmaður Actavis vildi ekki tjá sig um söluna né talsmenn Teva og Sanofi.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira