Kærir eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. nóvember 2009 16:00 Doug Barron var ekki þekktasta nafnið í golfheiminum allt þar til hann féll á lyfjaprófi á dögunum. Hann var í kjölfarið dæmdur í eins árs bann frá PGA-mótaröðinni. Barron er afar ósáttur við bannið enda telur hann sig ekki hafa gert neitt rangt. Hann hefur því kært PGA-mótaröðina og vill komast aftur inn. Í málssókninni kemur fram hvað það var sem felldi Barron á lyfjaprófinu. „Þessi maður hefur aldrei verið í bakherbergi að stinga sig með nálum. Hann var að taka lyf frá lækninum sínum sem hann hefur gert í mörg ár," sagði lögfræðingur Barron. Kylfingurinn hefur allt frá árinu 1987 fengið slæm kvíðaköst og menn á mótaröðinni voru meðvitaðir um það. Efnin sem fundust í Barron voru þau sömu og eru í lyfjunum sem hann tekur. Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Doug Barron var ekki þekktasta nafnið í golfheiminum allt þar til hann féll á lyfjaprófi á dögunum. Hann var í kjölfarið dæmdur í eins árs bann frá PGA-mótaröðinni. Barron er afar ósáttur við bannið enda telur hann sig ekki hafa gert neitt rangt. Hann hefur því kært PGA-mótaröðina og vill komast aftur inn. Í málssókninni kemur fram hvað það var sem felldi Barron á lyfjaprófinu. „Þessi maður hefur aldrei verið í bakherbergi að stinga sig með nálum. Hann var að taka lyf frá lækninum sínum sem hann hefur gert í mörg ár," sagði lögfræðingur Barron. Kylfingurinn hefur allt frá árinu 1987 fengið slæm kvíðaköst og menn á mótaröðinni voru meðvitaðir um það. Efnin sem fundust í Barron voru þau sömu og eru í lyfjunum sem hann tekur.
Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira