Gerrard: Vorum ekki nógu góðir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. desember 2009 22:38 Steven Gerrard í leiknum í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Steven Gerrard segir að ástæðan fyrir því að Liverpool komst ekki áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu er sú að liðið hafi ekki verið nógu gott í keppninni. Liverpool kvaddi keppnina í kvöld er liðið tapaði fyrir Fiorentina á heimavelli, 2-1. Liðið var þó þegar fallið úr leik fyrir leik kvöldsins. „Ef maður skoðar þátttöku okkar í keppninni í heild sinni vorum við ekki nógu góðir. En nú munum við reyna allt sem getum til að tryggja okkur þátttökurétt í keppninni fyrir næsta tímabil," sagði Gerrard. „En þó svo að við vorum ekki með okkar sterkasta lið hér í kvöld fannst mér við spila ágætlega. Við vorum svolítið óheppnir að tapa leiknum í blálokin." „Leikurinn skipti í sjálfu sér ekki máli fyrir okkur. Þetta snerist fyrst og fremst um að klára þennan leik og undirbúa okkur fyrir leikinn gegn Arsenal á sunnudag eins vel og við getum." Það jákvæða við leikinn í kvöld fyrir stuðningsmenn Liverpool var að Ítalinn Alberto Aquilani spilaði í 76 mínútur í kvöld og Fernando Torres kom inn á sem varamaður. Hann hafði misst af síðustu fimm leikjum Liverpool vegna meiðsla. „Hann hefur staðið sig vel," sagði Gerrard um Aquilani. „Hann á enn nokkuð langt í land hvað leikform varðar en hann er mjög góður. Hann er á sömu bylgjulengd og við hinir og ég efast ekki um að hann á eftir að reynast félaginu frábær leikmaður." Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Steven Gerrard segir að ástæðan fyrir því að Liverpool komst ekki áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu er sú að liðið hafi ekki verið nógu gott í keppninni. Liverpool kvaddi keppnina í kvöld er liðið tapaði fyrir Fiorentina á heimavelli, 2-1. Liðið var þó þegar fallið úr leik fyrir leik kvöldsins. „Ef maður skoðar þátttöku okkar í keppninni í heild sinni vorum við ekki nógu góðir. En nú munum við reyna allt sem getum til að tryggja okkur þátttökurétt í keppninni fyrir næsta tímabil," sagði Gerrard. „En þó svo að við vorum ekki með okkar sterkasta lið hér í kvöld fannst mér við spila ágætlega. Við vorum svolítið óheppnir að tapa leiknum í blálokin." „Leikurinn skipti í sjálfu sér ekki máli fyrir okkur. Þetta snerist fyrst og fremst um að klára þennan leik og undirbúa okkur fyrir leikinn gegn Arsenal á sunnudag eins vel og við getum." Það jákvæða við leikinn í kvöld fyrir stuðningsmenn Liverpool var að Ítalinn Alberto Aquilani spilaði í 76 mínútur í kvöld og Fernando Torres kom inn á sem varamaður. Hann hafði misst af síðustu fimm leikjum Liverpool vegna meiðsla. „Hann hefur staðið sig vel," sagði Gerrard um Aquilani. „Hann á enn nokkuð langt í land hvað leikform varðar en hann er mjög góður. Hann er á sömu bylgjulengd og við hinir og ég efast ekki um að hann á eftir að reynast félaginu frábær leikmaður."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira