Mikilvægur sigur HK á FH Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2009 21:22 Sigurður Ágústsson skoraði eitt mark fyrir FH í kvöld. Mynd/Valli HK vann í kvöld algeran lykilsigur í baráttusinni um að komast í úrslitakeppni N1-deildar karla er liðið lagði FH, 25-23. Þar með er HK nú einu stigi á eftir FH sem féll niður í fjórða sæti deildarinnar með tapinu. Fram vann sigur á Stjörnunni á útivelli, 33-25, og færðist upp í þriðja sætið. Fram er með nítján stig, FH átján og HK sautján - öll eftir sextán leiki. Valur er á toppnum með 21 stig eftir fimmtán leiki en Haukar í öðru sæti með 20 stig eftir fjórtán leiki. Þá vann Akureyri sigur á Víkingi á útivelli, 25-20. Akureyri er með fimmtán stig í sjötta sæti deildarinnar og á enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni. HK var mun betri aðilinn í fyrri hálfleik í kvöld og var með fjögurra marka forystu í hálfleik, 13-9. FH-ingar byrjuðu að saxa á forskotið eftir því sem leið á síðari hálfleikinn og náðu svo að jafna metin þegar tíu mínútur voru eftir. Síðustu tíu mínúturnar voru jafnar og spennandi. FH fékk gott tækifæri til að koma sér í góða stöðu þegar tvær mínútur voru til leiksloka. Þá var staðan jöfn, 23-23, og FH-ingar manni fleiri. Hafnfirðingum tókst hins vegar ekki að skora en HK skoraði síðustu tvö mörk leiksins og fögnuðu því dýrmætum sigri. Valdimar Þórsson skoraði fimm mörk fyrir HK og Ragnar Hjaltested fjögur. Hjá FH var Bjarni Fritzson markahæstur með átta mörk. Örn Ingi Bjarkason kom næstur með fjögur. Hvorki Aron Pálmarsson né Ólafur Guðmundsson léku með FH í kvöld. Olís-deild karla Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Sjá meira
HK vann í kvöld algeran lykilsigur í baráttusinni um að komast í úrslitakeppni N1-deildar karla er liðið lagði FH, 25-23. Þar með er HK nú einu stigi á eftir FH sem féll niður í fjórða sæti deildarinnar með tapinu. Fram vann sigur á Stjörnunni á útivelli, 33-25, og færðist upp í þriðja sætið. Fram er með nítján stig, FH átján og HK sautján - öll eftir sextán leiki. Valur er á toppnum með 21 stig eftir fimmtán leiki en Haukar í öðru sæti með 20 stig eftir fjórtán leiki. Þá vann Akureyri sigur á Víkingi á útivelli, 25-20. Akureyri er með fimmtán stig í sjötta sæti deildarinnar og á enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni. HK var mun betri aðilinn í fyrri hálfleik í kvöld og var með fjögurra marka forystu í hálfleik, 13-9. FH-ingar byrjuðu að saxa á forskotið eftir því sem leið á síðari hálfleikinn og náðu svo að jafna metin þegar tíu mínútur voru eftir. Síðustu tíu mínúturnar voru jafnar og spennandi. FH fékk gott tækifæri til að koma sér í góða stöðu þegar tvær mínútur voru til leiksloka. Þá var staðan jöfn, 23-23, og FH-ingar manni fleiri. Hafnfirðingum tókst hins vegar ekki að skora en HK skoraði síðustu tvö mörk leiksins og fögnuðu því dýrmætum sigri. Valdimar Þórsson skoraði fimm mörk fyrir HK og Ragnar Hjaltested fjögur. Hjá FH var Bjarni Fritzson markahæstur með átta mörk. Örn Ingi Bjarkason kom næstur með fjögur. Hvorki Aron Pálmarsson né Ólafur Guðmundsson léku með FH í kvöld.
Olís-deild karla Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Sjá meira