Breskur fasteignalánasjóður tapar stórt á íslensku bönkunum 6. mars 2009 11:15 Breski fasteignalánasjóðurinn Newcastle Building Society (NBS) tapaði stórum fjárhæðum á hruni íslensku bankanna á síðasta ári. Tapið nemur tæplega 36 milljón pund eða tæpum 6 milljörðum kr.. Í frétt um málið á BBC segir að til samanburðar megi nefna að hagnaður NBS árið 2007 nam 17 milljónum punda eða um 2,7 milljörðrum kr.. Fram kemur í fréttinni að NBS átti 43 milljónir punda útistandandi hjá íslensku bönkunum er þeir hrundi s.l. haust. Þar að auki voru greiðslur NBS til bankatryggingarsjóðsins í Bretlandi á síðasta ári mun meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir og skýrir það framangreint tap. Í tilkynningu um ársuppgjörið kemur fram að stjórnendur NBS séu þrátt fyrir þetta tap bjartsýnir á framtíðina. Alls hafi 43.000 nýir viðskiptavinir komið í NBS á síðasta ári og sé sjóðurinn í sterkri stöðu til að taka á við framtíðina. Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Breski fasteignalánasjóðurinn Newcastle Building Society (NBS) tapaði stórum fjárhæðum á hruni íslensku bankanna á síðasta ári. Tapið nemur tæplega 36 milljón pund eða tæpum 6 milljörðum kr.. Í frétt um málið á BBC segir að til samanburðar megi nefna að hagnaður NBS árið 2007 nam 17 milljónum punda eða um 2,7 milljörðrum kr.. Fram kemur í fréttinni að NBS átti 43 milljónir punda útistandandi hjá íslensku bönkunum er þeir hrundi s.l. haust. Þar að auki voru greiðslur NBS til bankatryggingarsjóðsins í Bretlandi á síðasta ári mun meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir og skýrir það framangreint tap. Í tilkynningu um ársuppgjörið kemur fram að stjórnendur NBS séu þrátt fyrir þetta tap bjartsýnir á framtíðina. Alls hafi 43.000 nýir viðskiptavinir komið í NBS á síðasta ári og sé sjóðurinn í sterkri stöðu til að taka á við framtíðina.
Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira