Trulli tileinkaði fórnarlömbum jarðskjálta árangurinn 25. apríl 2009 18:09 Sebastian Vettel, Jarno Trulli og Timo Glock voru fremstir í tímatökum í Bahrain í dag. Mynd: Getty Images Formúlu 1 ökumaðurinn Jarno Trulli frá Ítalíu tileinkaði árangurinn í tímatökum í Bahrain í dag fórnarlömbum jarðaskjálftahrinu í héraðinu Ambruzzo á Ítalíu fyrir nokkrum vikum. Hann býr sjálfur í Pescara á Ítalíu sem er í sama héraði. "Það er frábært að vera aftur fremstur á ráslínu. Mótshelgin hefur gengið vel, nema í morgun að þá lenti ég í vandræðum með bremsukerfið. Ég hef smávegis áhyggjur af því fyrir kappaksturinn. Það reynir mikið á bremsurnar á þessari braut. Pedallinn varð linari og linari eftir því sem á leið tímatökuna", sagði Trulli eftir tímatökuna í Bahrain sem var mjög spennandi. "Ég hef náð að halda dekkjunum góðum og það er lokst að allt að ganga upp samkvæmt plani. Fyrstu þrjú mótin voru ekkert sérlega góð. Það vil ég tileinka þennan ráspól liði mínu og fólkinu heima í Abruzzo á Ítalíu sem upplifði skelfilegan jarðskjálfta í síðustu viku", sagði Trulli. Keppnisgalli hans var merktur Abruzzo héraðinu og hjartalaga merki og hann benti ákaft á merkið eftir að hann fagnaði ráspólnum. Kappaksturinn í Bahrain er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:30 á sunnudag. sjá fleiri ummæli ökumanna Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Formúlu 1 ökumaðurinn Jarno Trulli frá Ítalíu tileinkaði árangurinn í tímatökum í Bahrain í dag fórnarlömbum jarðaskjálftahrinu í héraðinu Ambruzzo á Ítalíu fyrir nokkrum vikum. Hann býr sjálfur í Pescara á Ítalíu sem er í sama héraði. "Það er frábært að vera aftur fremstur á ráslínu. Mótshelgin hefur gengið vel, nema í morgun að þá lenti ég í vandræðum með bremsukerfið. Ég hef smávegis áhyggjur af því fyrir kappaksturinn. Það reynir mikið á bremsurnar á þessari braut. Pedallinn varð linari og linari eftir því sem á leið tímatökuna", sagði Trulli eftir tímatökuna í Bahrain sem var mjög spennandi. "Ég hef náð að halda dekkjunum góðum og það er lokst að allt að ganga upp samkvæmt plani. Fyrstu þrjú mótin voru ekkert sérlega góð. Það vil ég tileinka þennan ráspól liði mínu og fólkinu heima í Abruzzo á Ítalíu sem upplifði skelfilegan jarðskjálfta í síðustu viku", sagði Trulli. Keppnisgalli hans var merktur Abruzzo héraðinu og hjartalaga merki og hann benti ákaft á merkið eftir að hann fagnaði ráspólnum. Kappaksturinn í Bahrain er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:30 á sunnudag. sjá fleiri ummæli ökumanna
Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira