Mafían kaupir fyrirtæki og eignir í fjármálakreppunni 11. mars 2009 09:48 Fjármálakreppan er gósentíð fyrir mafíuna á Ítalíu. Í augnablikinu er mafían að festa tök sín í efnahagslífi landsins með kaupum á fyrirtækjum og eignum sem eru á fallandi fæti. Í nýrri skýrslu sem leyniþjónusta Ítalíu hefur birt kemur fram að menn á vegum mafíunnar hafi verið stórtækir í kaupum á fyrirtækjum í verslunargeira landsins og ferðamannaiðnaðinum auk þess að vera umfangsmiklir á fasteignamarkaðinum. Mafían notar hagnað sinn af fíkniefnasölu og annarri glæpastarfsemi til að fjármagna þessi kaup sín. Það kemur mafíunni til góða nú að hún hefur mikið af reiðufé á milli handanna meðan að bankar og fjármálastofnanir halda að sér höndunum með útlán. Í ástandinu sem ríkir nú hagnast mafían einnig gífurlega á okurlánastarfsemi sinni enda leita margir á náðir okurlánara þar sem ekki er annað lánsfé að hafa. Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fjármálakreppan er gósentíð fyrir mafíuna á Ítalíu. Í augnablikinu er mafían að festa tök sín í efnahagslífi landsins með kaupum á fyrirtækjum og eignum sem eru á fallandi fæti. Í nýrri skýrslu sem leyniþjónusta Ítalíu hefur birt kemur fram að menn á vegum mafíunnar hafi verið stórtækir í kaupum á fyrirtækjum í verslunargeira landsins og ferðamannaiðnaðinum auk þess að vera umfangsmiklir á fasteignamarkaðinum. Mafían notar hagnað sinn af fíkniefnasölu og annarri glæpastarfsemi til að fjármagna þessi kaup sín. Það kemur mafíunni til góða nú að hún hefur mikið af reiðufé á milli handanna meðan að bankar og fjármálastofnanir halda að sér höndunum með útlán. Í ástandinu sem ríkir nú hagnast mafían einnig gífurlega á okurlánastarfsemi sinni enda leita margir á náðir okurlánara þar sem ekki er annað lánsfé að hafa.
Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira