Kanadískur ráðherra gagnrýndur fyrir að vilja íslenskt vinnuafl 3. mars 2009 15:29 Nancy Allan, atvinnumálaráðherra Manitobaríkis í Kanada. Nancy Allan atvinnumálaráðherra Manitobaríkis í Kanada hefur verið gagnrýnd harðlega af heimamönnum fyrir að bjóða Íslendingum upp á vinnu í ríkinu. Segja þeir sem gagnrýna ráðherrann að atvinnuleysi sé mikið í Manitoba og nær væri fyrir ráðherrann að leit lausna á því. Samkvæmt frétt um málið í Canadian Press er Allan nú stödd í fimm daga heimsókn á Íslandi þar sem hún ætlar að liðka um fyrir þeim Íslendingum sem hyggjast flytja vestur um haf í atvinnuleit. Þetta segir hún að sé framlag Manitoba til að aðstoða vinaþjóð í neyð. Það er einkum fólk af indjánaættum í Manitoba sem orðið hafa fyrir barðinu á auknu atvinnuleysi í ríkinu. Dean Fontaine frá Assembly of Manitoba Chiefs segir að ráðherrann ætti að líta sér nær og reyna að minnkandi ört vaxandi atvinnuleysi meðal indjána. Allan aftur á móti segir að með vinnuafli frá Íslandi sé ekki verið að tjalda til einnar nætur. Rannsóknir sýni að erlent vinnuafl sem kemur til Manitoba sest þar að til frambúðar í stórum mæli. Hérlendis hefur hún einkum áhuga á að fá vinnuafl með sérmenntun, hvort sem það er á félagslega sviðinu eða í orkugeiranum. Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Nancy Allan atvinnumálaráðherra Manitobaríkis í Kanada hefur verið gagnrýnd harðlega af heimamönnum fyrir að bjóða Íslendingum upp á vinnu í ríkinu. Segja þeir sem gagnrýna ráðherrann að atvinnuleysi sé mikið í Manitoba og nær væri fyrir ráðherrann að leit lausna á því. Samkvæmt frétt um málið í Canadian Press er Allan nú stödd í fimm daga heimsókn á Íslandi þar sem hún ætlar að liðka um fyrir þeim Íslendingum sem hyggjast flytja vestur um haf í atvinnuleit. Þetta segir hún að sé framlag Manitoba til að aðstoða vinaþjóð í neyð. Það er einkum fólk af indjánaættum í Manitoba sem orðið hafa fyrir barðinu á auknu atvinnuleysi í ríkinu. Dean Fontaine frá Assembly of Manitoba Chiefs segir að ráðherrann ætti að líta sér nær og reyna að minnkandi ört vaxandi atvinnuleysi meðal indjána. Allan aftur á móti segir að með vinnuafli frá Íslandi sé ekki verið að tjalda til einnar nætur. Rannsóknir sýni að erlent vinnuafl sem kemur til Manitoba sest þar að til frambúðar í stórum mæli. Hérlendis hefur hún einkum áhuga á að fá vinnuafl með sérmenntun, hvort sem það er á félagslega sviðinu eða í orkugeiranum.
Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira