Úrslit: Meistaradeild Evrópu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. desember 2009 19:18 Hans-Jörg Butt fagnar marki sínu í dag. Nordic Photos / Getty Images Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og var fylgst með framgangi þeirra hér á Vísi. Juventus, CSKA Moskva, Real Madrid og AC Milan tryggðu sér öll sæti í 16-liða úrslitum keppninnar en bæði Juventus og Wolfsburg féllu úr leik. Hæst bar 4-1 sigur Bayern á Juventus á Ítalíu og þá skoraði Michael Owen öll þrjú mörk Manchester United í 3-1 sigri liðsins á Wolfsburg. Real Madrid vann góðan 3-1 sigur á Marseille í Frakklandi en Chelsea gerði 2-2 jafntefli við APOEL á heimavelli í þýðingarlausum leik. A-riðill: Maccabi Haifa - Bordeaux 0-1 Leik lokið 0-1 Jussie (13.) Juventus - Bayern München 1-4 Leik lokið 1-0 David Trezeguet (19.), 1-1 Hans-Jörg Butt, víti (30.), 1-2 Ivica Olic (52.), 1-3 Mario Gomez (83.), 1-4 Anatoli Tymoschuk (92.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Caceres, Legrottaglie, Cannavaro, Grosso, Camoranesi, Felipe Melo, Marchisio, Diego, Trezeguet, Del Piero. Byrjunarlið Bayern München: Butt, Lahm, Van Buyten, Demichelis, Badstuber, Muller, Van Bommel, Schweinsteiger, Pranjic, Gomez, Olic. Lokastaðan: Bordeaux 16 Bayern München 10 Juventus 8 Maccabi Haifa 0. B-riðill: Wolfsburg - Manchester United 1-3 Leik lokið 0-1 Michael Owen (44.), 1-1 Edin Dzeko (56.), 1-2 Michael Owen (83.), 1-4 Michael Owen (91.) Byrjunarlið Manchester United: Kuszczak, Park, Fletcher, Carrick, Evra, Gibson, Scholes, Nani, Welbeck, Anderson, Owen. Besiktas - CSKA Moskva 1-2 Leik lokið 0-1 Milos Krasic (41.), 1-1 Bobo (86.), 1-2 Evgeni Aldonin (90.). Lokastaðan: Manchester United 13 CSKA Moskva 10 Wolfsburg 7 Besiktas 3 C-riðill: Marseille - Real Madrid 1-3 Leik lokið 0-1 Cristiano Ronaldo (5.), 1-1 Lucho Gonzalez (11.), 1-2 Raul Albiol (60.), 1-3 Cristiano Ronaldo (80.). Byrjunarlið Real Madrid: Casillas, Ramos, Pepe, Albiol, Arbeloa, Diarra, Alonso, Marcelo, Van der Vaart, Higuain, Ronaldo. Zürich - AC Milan 1-1 Leik lokið 1-0 Milan Gajic (29.), 1-1 Ronaldinho (65.). Lokastaðan: Real Madrid 13 AC Milan 9 Marseille 7 Zürich 6 D-riðill: Atletico Madrid - FC Porto 0-3 Lokið 0-1 Bruno Alves (2.), 0-2 Falcao (14.), 0-3 Hulk (76.) Chelsea - APOEL 2-2 Leik lokið 0-1 Costas Charalambides (6.), 1-1 Michael Essien (19.), 2-1 Didier Drogba (26.), 2-2 Nenad Mirosavljevic (87.) Byrjunarlið Chelsea: Turnbull, Belletti, Terry, Carvalho, Zhirkov, Mikel, Essien, Joe Cole, Kakuta, Malouda, Drogba. Lokastaðan: Chelsea 16 Porto 12 Atletico Madrid 3 APOEL 2 Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Sjá meira
Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og var fylgst með framgangi þeirra hér á Vísi. Juventus, CSKA Moskva, Real Madrid og AC Milan tryggðu sér öll sæti í 16-liða úrslitum keppninnar en bæði Juventus og Wolfsburg féllu úr leik. Hæst bar 4-1 sigur Bayern á Juventus á Ítalíu og þá skoraði Michael Owen öll þrjú mörk Manchester United í 3-1 sigri liðsins á Wolfsburg. Real Madrid vann góðan 3-1 sigur á Marseille í Frakklandi en Chelsea gerði 2-2 jafntefli við APOEL á heimavelli í þýðingarlausum leik. A-riðill: Maccabi Haifa - Bordeaux 0-1 Leik lokið 0-1 Jussie (13.) Juventus - Bayern München 1-4 Leik lokið 1-0 David Trezeguet (19.), 1-1 Hans-Jörg Butt, víti (30.), 1-2 Ivica Olic (52.), 1-3 Mario Gomez (83.), 1-4 Anatoli Tymoschuk (92.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Caceres, Legrottaglie, Cannavaro, Grosso, Camoranesi, Felipe Melo, Marchisio, Diego, Trezeguet, Del Piero. Byrjunarlið Bayern München: Butt, Lahm, Van Buyten, Demichelis, Badstuber, Muller, Van Bommel, Schweinsteiger, Pranjic, Gomez, Olic. Lokastaðan: Bordeaux 16 Bayern München 10 Juventus 8 Maccabi Haifa 0. B-riðill: Wolfsburg - Manchester United 1-3 Leik lokið 0-1 Michael Owen (44.), 1-1 Edin Dzeko (56.), 1-2 Michael Owen (83.), 1-4 Michael Owen (91.) Byrjunarlið Manchester United: Kuszczak, Park, Fletcher, Carrick, Evra, Gibson, Scholes, Nani, Welbeck, Anderson, Owen. Besiktas - CSKA Moskva 1-2 Leik lokið 0-1 Milos Krasic (41.), 1-1 Bobo (86.), 1-2 Evgeni Aldonin (90.). Lokastaðan: Manchester United 13 CSKA Moskva 10 Wolfsburg 7 Besiktas 3 C-riðill: Marseille - Real Madrid 1-3 Leik lokið 0-1 Cristiano Ronaldo (5.), 1-1 Lucho Gonzalez (11.), 1-2 Raul Albiol (60.), 1-3 Cristiano Ronaldo (80.). Byrjunarlið Real Madrid: Casillas, Ramos, Pepe, Albiol, Arbeloa, Diarra, Alonso, Marcelo, Van der Vaart, Higuain, Ronaldo. Zürich - AC Milan 1-1 Leik lokið 1-0 Milan Gajic (29.), 1-1 Ronaldinho (65.). Lokastaðan: Real Madrid 13 AC Milan 9 Marseille 7 Zürich 6 D-riðill: Atletico Madrid - FC Porto 0-3 Lokið 0-1 Bruno Alves (2.), 0-2 Falcao (14.), 0-3 Hulk (76.) Chelsea - APOEL 2-2 Leik lokið 0-1 Costas Charalambides (6.), 1-1 Michael Essien (19.), 2-1 Didier Drogba (26.), 2-2 Nenad Mirosavljevic (87.) Byrjunarlið Chelsea: Turnbull, Belletti, Terry, Carvalho, Zhirkov, Mikel, Essien, Joe Cole, Kakuta, Malouda, Drogba. Lokastaðan: Chelsea 16 Porto 12 Atletico Madrid 3 APOEL 2
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Sjá meira