Valdís Þóra með eitt högg í forskot eftir fyrsta dag hjá konunum 23. júlí 2009 14:10 Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni. Mynd/Golfsamband Íslands. Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni er með eitt högg í forystu eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í höggleik. Valdís Þór hélt forskoti sínu þrátt fyrir að fá skolla á síðustu fjórum holunum. Valdís Þóra lék holurnar átján á 74 höggum í dag eða þremur höggum yfir pari. Í öðru sæti er Ásta Birna Magnúsdóttir úr Keili sem lék á 75 höggum. Íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Helena Árnadóttir úr GA, kemur síðan í 3. til 5. sæti ásamt þeim Rögnu Björk Ólafsdóttur úr GK og Eygló Myrru Óskarsdóttur úr GO. Þær léku allar á 77 höggum og eru því þremur höggum á eftir Valdísi Þóru. Íslandsmótið í höggleik - staðan eftir fyrsta dag hjá konunum 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL 74 2. Ásta Birna Magnúsdóttir, GK 75 3. Ragna Björk Ólafsdóttir, GK 77 3. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO 77 3. Helena Árnadóttir, GR 77 6. Tinna Jóhannsdóttir, GK 78 6. Berglind Björnsdóttir, GR 78 6. Karen Sævarsdóttir; GO 78 6. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR 78 6. Þórdís Geirsdóttir, GK 78 Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni er með eitt högg í forystu eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í höggleik. Valdís Þór hélt forskoti sínu þrátt fyrir að fá skolla á síðustu fjórum holunum. Valdís Þóra lék holurnar átján á 74 höggum í dag eða þremur höggum yfir pari. Í öðru sæti er Ásta Birna Magnúsdóttir úr Keili sem lék á 75 höggum. Íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Helena Árnadóttir úr GA, kemur síðan í 3. til 5. sæti ásamt þeim Rögnu Björk Ólafsdóttur úr GK og Eygló Myrru Óskarsdóttur úr GO. Þær léku allar á 77 höggum og eru því þremur höggum á eftir Valdísi Þóru. Íslandsmótið í höggleik - staðan eftir fyrsta dag hjá konunum 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL 74 2. Ásta Birna Magnúsdóttir, GK 75 3. Ragna Björk Ólafsdóttir, GK 77 3. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO 77 3. Helena Árnadóttir, GR 77 6. Tinna Jóhannsdóttir, GK 78 6. Berglind Björnsdóttir, GR 78 6. Karen Sævarsdóttir; GO 78 6. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR 78 6. Þórdís Geirsdóttir, GK 78
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira