Búið að fresta leik á US Open Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. júní 2009 20:00 Vallarstarfsmenn á Bethpage hafa í nógu að snúast þessa stundina. Nordic Photos/AFP Mótshaldarar á opna bandaríska meistaramótinu í golfi hafa frestað leik í dag. Kylfingar munu hefja leik á ný í fyrramálið. Ekki er hægt að spila meira í dag vegna rigningar en Bethpage-völlurinn er algjörlega á floti. Aðeins var hægt að spila í þrjá tíma og sextán mínútur í dag. Jeff Brehaut, Johan Edfors, Andrew Parr og Ryan Spears leiða mótið eftir þennan stutta tíma en þeir voru á einu höggi undir pari þegar vatnið tók völdin. Tiger Woods var búinn að leika sex holur þegar hann þurfti að hætta. Hann var þá á einu höggi yfir pari. Phil Mickelson var á meðal þeirra 78 kylfinga sem náðu ekki að hefja leik í dag. Veðurspáin lofar ekki góðu fyrir framhaldið og mótið gæti því hæglega dregist fram á næsta mánudag eða þriðjudag. Golf Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Mótshaldarar á opna bandaríska meistaramótinu í golfi hafa frestað leik í dag. Kylfingar munu hefja leik á ný í fyrramálið. Ekki er hægt að spila meira í dag vegna rigningar en Bethpage-völlurinn er algjörlega á floti. Aðeins var hægt að spila í þrjá tíma og sextán mínútur í dag. Jeff Brehaut, Johan Edfors, Andrew Parr og Ryan Spears leiða mótið eftir þennan stutta tíma en þeir voru á einu höggi undir pari þegar vatnið tók völdin. Tiger Woods var búinn að leika sex holur þegar hann þurfti að hætta. Hann var þá á einu höggi yfir pari. Phil Mickelson var á meðal þeirra 78 kylfinga sem náðu ekki að hefja leik í dag. Veðurspáin lofar ekki góðu fyrir framhaldið og mótið gæti því hæglega dregist fram á næsta mánudag eða þriðjudag.
Golf Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira