Hlynur: Varla hægt að byrja betur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. október 2009 20:40 Hlynur Morthens. Mynd/Heimasíða Vals Hlynur Morthens var án nokkurs vafa maður leiksins er Valur vann góðan sigur á Akureyri, 23-19, í N1-deild karla í kvöld. Hlynur fór á kostum í marki Valsmanna í sínum fyrsta deildarleik með félaginu en hann kom frá Gróttu fyrir tímabilið. Alls varði Hlynur 26 skot í markinu, þar af eitt víti. Hlutfallsmarkvarsla hans var 58 prósent. „Það var varla hægt að biðja um betri fyrsta leik með nýju liði og fyrir framan nýja áhorfendur. Þetta gekk vonum framar," sagði Hlynur sem þó sagði að Valsvörnin hefði oft leikið mun betur á undirbúningstímabilinu en í kvöld. „Þetta var eins og svart og hvítt frá okkar bestu leikjum í haust. Ég veit svo sem ekki af hverju. Það hafa verið meiðsli og veikindi hjá nokkrum leikmönnum í vikunni og við höfum því ekki getað stillt upp okkar sterkasta liði á æfingum. En það var samt virkilega flott að vinna sigur á sterku liði Akureyrar þrátt fyrir þetta," sagði Hlynur. „Eigum við ekki að segja að það hafi verið haustbragur á þessum leik þó mér finnist það lítil afsökun. Við höfum spilað fullt af flottum leikjum á undirbúningstímabilinu þar sem við vorum að spila hörkuhandbolta. Ég veit ekki hvaða ástæður eru fyrir því að menn eru ekki að spila jafn vel núna." „En það er góðs viti að hafa byrjað með sigri og við mætum næst FH-ingum í öðrum hörkuleik." Olís-deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Hlynur Morthens var án nokkurs vafa maður leiksins er Valur vann góðan sigur á Akureyri, 23-19, í N1-deild karla í kvöld. Hlynur fór á kostum í marki Valsmanna í sínum fyrsta deildarleik með félaginu en hann kom frá Gróttu fyrir tímabilið. Alls varði Hlynur 26 skot í markinu, þar af eitt víti. Hlutfallsmarkvarsla hans var 58 prósent. „Það var varla hægt að biðja um betri fyrsta leik með nýju liði og fyrir framan nýja áhorfendur. Þetta gekk vonum framar," sagði Hlynur sem þó sagði að Valsvörnin hefði oft leikið mun betur á undirbúningstímabilinu en í kvöld. „Þetta var eins og svart og hvítt frá okkar bestu leikjum í haust. Ég veit svo sem ekki af hverju. Það hafa verið meiðsli og veikindi hjá nokkrum leikmönnum í vikunni og við höfum því ekki getað stillt upp okkar sterkasta liði á æfingum. En það var samt virkilega flott að vinna sigur á sterku liði Akureyrar þrátt fyrir þetta," sagði Hlynur. „Eigum við ekki að segja að það hafi verið haustbragur á þessum leik þó mér finnist það lítil afsökun. Við höfum spilað fullt af flottum leikjum á undirbúningstímabilinu þar sem við vorum að spila hörkuhandbolta. Ég veit ekki hvaða ástæður eru fyrir því að menn eru ekki að spila jafn vel núna." „En það er góðs viti að hafa byrjað með sigri og við mætum næst FH-ingum í öðrum hörkuleik."
Olís-deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira