Brawn neitar að hækka laun meistarans 11. nóvember 2009 11:31 Jenson Button með hluta af sigurlaunum ársins. Ross Brawn, eigandi meistaliðs Brawn hefur neitað Jenson Button um launahækkun, en þeir hafa verið í samningaviðræðum síðustu vikurnar. Brawn liðið vann bæði titil bílasmiða og ökumanna og lýkur eru á að liðið tilkynni náið samstarf við Mercedes bílaframleiðandann á næstunni. Mercedes hefur séð liðinu fyrir vélum á árinu og talið er að fyrirtækið munu kaupa sig inn í Brawn liðið. "Við eruð að skoða að bjóða Button frjálsræði varðandi persónulega kostendur, en teljum ekki líklegt að við viljum hækka laun hans", sagði Brawn í samtali við The Guardian í Bretlandi. Button vill 6 miljónir punda í árslaun í stað 3 miljóna, en hann tók á sig verulega launalækkun í vetur, til að hjálpa rekstri Brawn liðsins sem stóð á brautðfótum eftir kaup hans á búnaði Honda. McLaren hefur áhuga á störfum Buttons og Lewis Hamilton segir að hann yrði góður liðsmaður og keppinautur ef af yrði. Button hefur um margt að velja sem meistari og ræður úr sínum málum ásamt umboðsmanni sínum á næstu vikum. Sjá meira um ökumenn 2010 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Ross Brawn, eigandi meistaliðs Brawn hefur neitað Jenson Button um launahækkun, en þeir hafa verið í samningaviðræðum síðustu vikurnar. Brawn liðið vann bæði titil bílasmiða og ökumanna og lýkur eru á að liðið tilkynni náið samstarf við Mercedes bílaframleiðandann á næstunni. Mercedes hefur séð liðinu fyrir vélum á árinu og talið er að fyrirtækið munu kaupa sig inn í Brawn liðið. "Við eruð að skoða að bjóða Button frjálsræði varðandi persónulega kostendur, en teljum ekki líklegt að við viljum hækka laun hans", sagði Brawn í samtali við The Guardian í Bretlandi. Button vill 6 miljónir punda í árslaun í stað 3 miljóna, en hann tók á sig verulega launalækkun í vetur, til að hjálpa rekstri Brawn liðsins sem stóð á brautðfótum eftir kaup hans á búnaði Honda. McLaren hefur áhuga á störfum Buttons og Lewis Hamilton segir að hann yrði góður liðsmaður og keppinautur ef af yrði. Button hefur um margt að velja sem meistari og ræður úr sínum málum ásamt umboðsmanni sínum á næstu vikum. Sjá meira um ökumenn 2010
Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira