Volvo blæðir út í fjármálakreppunni 6. febrúar 2009 11:11 Bílaframleiðandinn Volvo í Svíþjóð skilaði tapi upp á 2,5 milljarða sænskr kr. eða um 35 milljörðum kr. á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Greinendur höfðu hinsvegar spáð tapi upp á þriðjung af þeirri upphæð eða 807 milljónir sænskra kr.. Til samanburðar má geta að Volvo skilaði 5,6 milljarða sænskra kr. hagnaði á fjórða ársfjórðung ársins 2007. Leif Johansson forstjóri Volvo segir að þeir muni ekki ná að vinna þetta tap upp í ár en munu ná að fóta sig í kreppuni með sparnaðaraðgerðum. Þegar hefur verið tilkynnt að um 10.000 starfsmenn Volvo munu missa vinnu sína í ár. Ford, eigandi Volvo, mun hitta fulltrúa Citibank, JPMorgan og Rothschild að máli í næstu viku til að ræða framtíðareignarhald á Volvo verksmiðjunum. Að sögn Dagens Industri eru fjórir hugsanlegir kaupendur að Volvo til staðar, þar á meðal kínversku bílaframleiðendurnir Changan og Dongfeng. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bílaframleiðandinn Volvo í Svíþjóð skilaði tapi upp á 2,5 milljarða sænskr kr. eða um 35 milljörðum kr. á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Greinendur höfðu hinsvegar spáð tapi upp á þriðjung af þeirri upphæð eða 807 milljónir sænskra kr.. Til samanburðar má geta að Volvo skilaði 5,6 milljarða sænskra kr. hagnaði á fjórða ársfjórðung ársins 2007. Leif Johansson forstjóri Volvo segir að þeir muni ekki ná að vinna þetta tap upp í ár en munu ná að fóta sig í kreppuni með sparnaðaraðgerðum. Þegar hefur verið tilkynnt að um 10.000 starfsmenn Volvo munu missa vinnu sína í ár. Ford, eigandi Volvo, mun hitta fulltrúa Citibank, JPMorgan og Rothschild að máli í næstu viku til að ræða framtíðareignarhald á Volvo verksmiðjunum. Að sögn Dagens Industri eru fjórir hugsanlegir kaupendur að Volvo til staðar, þar á meðal kínversku bílaframleiðendurnir Changan og Dongfeng.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira