Sveitarstjórnir fá innistæður til baka úr íslensku bönkunum 20. apríl 2009 09:59 Breskar sveitarstjórnir og aðrir opinberir aðilar í Bretlandi sem áttu innistæður inn í íslensku bönkunum þegar þeir hrundu s.l. haust muni fá megnið af innistæðunum endurgreiddar. Í BBC segir að hugsanlega náist að endurgreiða allt að 90% af þessum innistæðum. Fram hefur komið í fréttum að þeir sem áttu innistæður inni í Heritable bankanum, dótturfélagi Landsbankans, muni fá allt að 80% af innistæðum sínum eða um 300 milljónir punda, um 57 milljarða kr. endurgreiddar. Ef markaðsaðstæður batna gæti þetta hlutfallið orðið allt að 90%. Þetta er mat skilanefndar bankans ytra. Mikið af lánasafni Heritable er í fasteignum og ef fasteignamarkaðurinn á Bretlandseyjum fer að taka við sér megi innistæðueigendurnir eiga von á að fá hærra hlutfall af innistæðum sínum. Í dag verður svo birt ný skýrsla frá Ernst & Young, sem stjórna Singer & Friedlander bankanum, dótturfélagi Kaupþings í Bretlandi á eyjunni Mön. Innistæðueigendur þar hafa þegar fengið loforð um að fá borgað 60% af innistæðum sínum. Í dag kemur í ljós hvort eignir bankans dugi fyrir hærra hlutfalli en m.v. fyrrgreint hlutfall nemur tap innistæðueigendanna um 400 miljónum punda eða um 76 milljörðum punda. Í frétt um málið á Timesonline segir að margir sem áttu fé inni hjá Singer & Friedlander séu að íhuga lögsókn gegn þeim sem ráðlögðu þeim að fjárfesta hjá bankanum. Endurskoðandi hjá einu af ráðgjafafyrirtækjunum sem mæltu með því að fjárfesta hjá íslensku bönkunum segir að það verða kröfur upp á milljónir punda sem væntanlega fari fyrir dómstóla. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Breskar sveitarstjórnir og aðrir opinberir aðilar í Bretlandi sem áttu innistæður inn í íslensku bönkunum þegar þeir hrundu s.l. haust muni fá megnið af innistæðunum endurgreiddar. Í BBC segir að hugsanlega náist að endurgreiða allt að 90% af þessum innistæðum. Fram hefur komið í fréttum að þeir sem áttu innistæður inni í Heritable bankanum, dótturfélagi Landsbankans, muni fá allt að 80% af innistæðum sínum eða um 300 milljónir punda, um 57 milljarða kr. endurgreiddar. Ef markaðsaðstæður batna gæti þetta hlutfallið orðið allt að 90%. Þetta er mat skilanefndar bankans ytra. Mikið af lánasafni Heritable er í fasteignum og ef fasteignamarkaðurinn á Bretlandseyjum fer að taka við sér megi innistæðueigendurnir eiga von á að fá hærra hlutfall af innistæðum sínum. Í dag verður svo birt ný skýrsla frá Ernst & Young, sem stjórna Singer & Friedlander bankanum, dótturfélagi Kaupþings í Bretlandi á eyjunni Mön. Innistæðueigendur þar hafa þegar fengið loforð um að fá borgað 60% af innistæðum sínum. Í dag kemur í ljós hvort eignir bankans dugi fyrir hærra hlutfalli en m.v. fyrrgreint hlutfall nemur tap innistæðueigendanna um 400 miljónum punda eða um 76 milljörðum punda. Í frétt um málið á Timesonline segir að margir sem áttu fé inni hjá Singer & Friedlander séu að íhuga lögsókn gegn þeim sem ráðlögðu þeim að fjárfesta hjá bankanum. Endurskoðandi hjá einu af ráðgjafafyrirtækjunum sem mæltu með því að fjárfesta hjá íslensku bönkunum segir að það verða kröfur upp á milljónir punda sem væntanlega fari fyrir dómstóla.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira