Hiddink: Vorum hugrakkir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. apríl 2009 22:33 Guus Hiddink á hliðarlínunni í kvöld. Nordic Photos / AFP Guus Hiddink var afar ánægður með frammistöðu sinna manna í Chelsea sem náðu markalausu jafntefli í Barcelona í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meisataradeildar Evrópu í kvöld. „Barcelona spilar fallega knattspyrnu og mikilvægur hluti af þeirra spilamennsku er að halda boltanum innan liðsins," sagði Hiddink. „Það eina sem þeim tókst ekki var að finna markið og mér fannst Petr Cech sinna varnarvinnunni afar vel." „Þeir náðu ekki að skapa sér góð færi og við vorum svolítið óheppnir þegar að Didier Drogba náði ekki að skora í fyrri hálfleik. En við verðum að viðurkenna að þeir voru hættulegri. Við vorum hugrakkir." „Við vitum að þetta er eina liðið í heiminum sem getur fært sér augnablikseinbeitingarleysi um leið í nyt og mér fannst strákarnir standa sig virkilega vel." Það vakti athygli þegar að Hiddink ákvað að taka Frank Lampard af velli þegar um 20 mínútur voru til leiksloka. „Viðhorf leikmanna er mjög gott þegar þess gerist þörf. Jafnvel mikilvægir leikmenn eins og Frank þurfa að fara af velli þegar breytinga er þörf á leikskipulagi." „Það er viðtekið sjónarmið og frábært að vera með leikmenn með rétt hugarfar." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Sjá meira
Guus Hiddink var afar ánægður með frammistöðu sinna manna í Chelsea sem náðu markalausu jafntefli í Barcelona í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meisataradeildar Evrópu í kvöld. „Barcelona spilar fallega knattspyrnu og mikilvægur hluti af þeirra spilamennsku er að halda boltanum innan liðsins," sagði Hiddink. „Það eina sem þeim tókst ekki var að finna markið og mér fannst Petr Cech sinna varnarvinnunni afar vel." „Þeir náðu ekki að skapa sér góð færi og við vorum svolítið óheppnir þegar að Didier Drogba náði ekki að skora í fyrri hálfleik. En við verðum að viðurkenna að þeir voru hættulegri. Við vorum hugrakkir." „Við vitum að þetta er eina liðið í heiminum sem getur fært sér augnablikseinbeitingarleysi um leið í nyt og mér fannst strákarnir standa sig virkilega vel." Það vakti athygli þegar að Hiddink ákvað að taka Frank Lampard af velli þegar um 20 mínútur voru til leiksloka. „Viðhorf leikmanna er mjög gott þegar þess gerist þörf. Jafnvel mikilvægir leikmenn eins og Frank þurfa að fara af velli þegar breytinga er þörf á leikskipulagi." „Það er viðtekið sjónarmið og frábært að vera með leikmenn með rétt hugarfar."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Sjá meira