Sigurður: Sama starf og ég var með hjá Djurgården Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2009 12:15 Sigurður Jónsson sést hér stjórna æfingu hjá Grindavík. Mynd/Stefán Sigurður Jónsson var í dag kynntur sem næsti þjálfari sænska C-deildarliðsins Enköping. Sigurður tekur við starfinu af fyrrum leikmanni Manchester United, Jesper Blomqvist, sem var rekinn eftir að liðið féll úr sænsku 1. deildinni í haust. „Þetta er nákvæmlega sama starf og ég var með hjá Djurgården. Þetta mun snúast um að vinna með einstökum leikmönnum og hjálpa þeim að verða betri knattspyrnumenn. Mitt verkefni er að tryggja það að leikmenn hjá félaginu fái sín tækifæri til að sýna í hvað þeim býr,"sagði Sigurður í viðtali á heimasíðu Enköping. „Ég hlakka til að takast á við þess áskorun og að vinna í að gera þessa stráka að betri knattspyrnumönnum. Það er samt undir þeirra vilja komið hvort þeir vilja stíga þetta skref og verða betri. Ég mun taka þetta verkefni alvarlega og ætla að eyða miklum tíma í það," sagði Sigurður. „Það eru margir ungir leikmenn í liðinu og ég hef verið í svipaðri stöðu heima á Íslandi," segir Sigurður og lýsir sjálfum sér sem kröfuhörðum þjálfara sem þykir vænt um leikmenn sína. „Við munum fyrst og fremst æfa mjög vel og undirbúa menn sem best fyrir tímabilið. Síðustu tvö ár hafa verið slök hjá liðinu og við verðum að efla trúna í liðinu þannig að strákarnir geti farið að vinna leiki að nýju. Við verðum að finna réttu karakterana í það verkefni," sagði Sigurður við heimasíðu Enköping. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Sigurður Jónsson var í dag kynntur sem næsti þjálfari sænska C-deildarliðsins Enköping. Sigurður tekur við starfinu af fyrrum leikmanni Manchester United, Jesper Blomqvist, sem var rekinn eftir að liðið féll úr sænsku 1. deildinni í haust. „Þetta er nákvæmlega sama starf og ég var með hjá Djurgården. Þetta mun snúast um að vinna með einstökum leikmönnum og hjálpa þeim að verða betri knattspyrnumenn. Mitt verkefni er að tryggja það að leikmenn hjá félaginu fái sín tækifæri til að sýna í hvað þeim býr,"sagði Sigurður í viðtali á heimasíðu Enköping. „Ég hlakka til að takast á við þess áskorun og að vinna í að gera þessa stráka að betri knattspyrnumönnum. Það er samt undir þeirra vilja komið hvort þeir vilja stíga þetta skref og verða betri. Ég mun taka þetta verkefni alvarlega og ætla að eyða miklum tíma í það," sagði Sigurður. „Það eru margir ungir leikmenn í liðinu og ég hef verið í svipaðri stöðu heima á Íslandi," segir Sigurður og lýsir sjálfum sér sem kröfuhörðum þjálfara sem þykir vænt um leikmenn sína. „Við munum fyrst og fremst æfa mjög vel og undirbúa menn sem best fyrir tímabilið. Síðustu tvö ár hafa verið slök hjá liðinu og við verðum að efla trúna í liðinu þannig að strákarnir geti farið að vinna leiki að nýju. Við verðum að finna réttu karakterana í það verkefni," sagði Sigurður við heimasíðu Enköping.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira