Vill að Gordon Brown hljóti sömu örlög og Geir H. Haarde 29. september 2010 13:58 Jeremy Warner aðstoðarritstjóri blaðsins Daily Telegraph og helsti efnahagssérfræðingur þess vill að Gordon Brown fyrrum forsætisráðherra Bretlands hljóti sömu örlög og Geir H. Haarde fyrrum forsætisráðherra Íslands. Þar á Warner við fréttina um að Geir H. Haarde verður dreginn fyrir Landsdóm til að standa skil á gjörðum sínum, eða aðgerðaleysi í aðdraganda hrunsins haustið 2008. Warner fjallar um málið á bloggi sínu og þar veltir hann fyrir sér þeirri spurningu hvort ekki sé hægt að byggja upp samsvarandi málssókn gegn Gordon Brown og Geir H. Haarde stendur nú frammi fyrir. Warner telur auðvelt að sækja Brown til saka. Hann bendir á að Brown hafi tekið allar bremsurnar af aukningu opinberra útgjalda í stjórnartíð sinni og honum hafi mistekist að hafa stjórn á ábyrgðarlausri útþennslu bankanna í Bretlandi. Þá hafi Brown tekið valdið af Englandsbanka hvað fjármálaeftirlit varðar og komið því í hendur á nýrri, pólitískt réttri, stofnun sem engan veginn var starfinu vaxin og gaf breska þinginu stöðugt villandi upplýsingar um stöðuna í efnahagsmálum hins opinbera. „Hvað sem öllu öðru líður er þetta nægilegt til að koma Brown bakvið lás og slá," segir Warner. „En mér er sagt að fangelsin hér séu yfirfull þannig að skilorðsbundinn dómur væri í lagi," segir Warner. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Jeremy Warner aðstoðarritstjóri blaðsins Daily Telegraph og helsti efnahagssérfræðingur þess vill að Gordon Brown fyrrum forsætisráðherra Bretlands hljóti sömu örlög og Geir H. Haarde fyrrum forsætisráðherra Íslands. Þar á Warner við fréttina um að Geir H. Haarde verður dreginn fyrir Landsdóm til að standa skil á gjörðum sínum, eða aðgerðaleysi í aðdraganda hrunsins haustið 2008. Warner fjallar um málið á bloggi sínu og þar veltir hann fyrir sér þeirri spurningu hvort ekki sé hægt að byggja upp samsvarandi málssókn gegn Gordon Brown og Geir H. Haarde stendur nú frammi fyrir. Warner telur auðvelt að sækja Brown til saka. Hann bendir á að Brown hafi tekið allar bremsurnar af aukningu opinberra útgjalda í stjórnartíð sinni og honum hafi mistekist að hafa stjórn á ábyrgðarlausri útþennslu bankanna í Bretlandi. Þá hafi Brown tekið valdið af Englandsbanka hvað fjármálaeftirlit varðar og komið því í hendur á nýrri, pólitískt réttri, stofnun sem engan veginn var starfinu vaxin og gaf breska þinginu stöðugt villandi upplýsingar um stöðuna í efnahagsmálum hins opinbera. „Hvað sem öllu öðru líður er þetta nægilegt til að koma Brown bakvið lás og slá," segir Warner. „En mér er sagt að fangelsin hér séu yfirfull þannig að skilorðsbundinn dómur væri í lagi," segir Warner.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira