Smábitakökur Eysteins 1. janúar 2010 00:01 Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Smábitakökur Eysteins 100 g hveiti 50 g suðusúkkulaði, saxað frekar gróft (eða súkkulaðidropar) 1 dl strásykur 100 g smjör 1 tsk lyfitiduft ------- Blandið þurrefnum saman og myljið smjörið saman við. Bætið súkkulaðinu út í. Hnoðið upp í lengjur, skerið þær niður (ekkert of þunnt). Raðið á bökunarplötu, bakið í 10 mínútur við 200°C. Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Jólahlaðborð á sænska vísu Jól Ljúffengar jólakræsingar Jól Hindberjaterta með rauðum súkkulaðihjúp Jól Kveikt á trénu í Smáralind Jól Bakaði vikulega fyrir vinnufélagana Jól Þá nýfæddur Jesús í jötunni lá Jól Allir geta gert góðan jólamat Jól Það á að gefa börnum brauð Jól Hollar karamellur og rommkúlur Jól Bakar syngur og hjúkrar Jól
Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Smábitakökur Eysteins 100 g hveiti 50 g suðusúkkulaði, saxað frekar gróft (eða súkkulaðidropar) 1 dl strásykur 100 g smjör 1 tsk lyfitiduft ------- Blandið þurrefnum saman og myljið smjörið saman við. Bætið súkkulaðinu út í. Hnoðið upp í lengjur, skerið þær niður (ekkert of þunnt). Raðið á bökunarplötu, bakið í 10 mínútur við 200°C.
Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Jólahlaðborð á sænska vísu Jól Ljúffengar jólakræsingar Jól Hindberjaterta með rauðum súkkulaðihjúp Jól Kveikt á trénu í Smáralind Jól Bakaði vikulega fyrir vinnufélagana Jól Þá nýfæddur Jesús í jötunni lá Jól Allir geta gert góðan jólamat Jól Það á að gefa börnum brauð Jól Hollar karamellur og rommkúlur Jól Bakar syngur og hjúkrar Jól