Iceland Spring með samning við Manhattan Beer 24. febrúar 2010 15:42 Iceland Spring hefur náð samning við Manhattan Beer um dreifingu á vatni félagsins í New York, Long Island og nærliggjandi héruðum. Vatninu er tappað á flöskur af Ölgerðinni úr sérstökum brunni í Heiðmörk.Ölgerðin á 20% hlut í Iceland Spring en 50% eru í eigu fjárfesta frá Mið-Austurlöndum og 30% í eigu bandaríska félagsins Pure Holding. Þá er Iceland Spring með sérstakan samning við Kolvið og plantar trjám á Íslandi í samræmi við magn kolefnisútblásturs sem myndast við flutning á vatninu til Bandaríkjanna.Í frétt um málið á vefsíðunni bevnet.com segir að Manhattan Beer sjái um dreifingu fyrir Coors bruggverksmiðjurnar, Crown Imports og Boston Beer auk annarra.David Lomnitz forstjóri Iceland Spring segir að samningurinn við Manhattan Beer sé einstakt tækifæri fyrir félagið. Sérfræðiþekking Manhattan Beer muni gera þeim kleyft að byggja upp starfsemi Iceland Spring í New York og nágrenni. Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Iceland Spring hefur náð samning við Manhattan Beer um dreifingu á vatni félagsins í New York, Long Island og nærliggjandi héruðum. Vatninu er tappað á flöskur af Ölgerðinni úr sérstökum brunni í Heiðmörk.Ölgerðin á 20% hlut í Iceland Spring en 50% eru í eigu fjárfesta frá Mið-Austurlöndum og 30% í eigu bandaríska félagsins Pure Holding. Þá er Iceland Spring með sérstakan samning við Kolvið og plantar trjám á Íslandi í samræmi við magn kolefnisútblásturs sem myndast við flutning á vatninu til Bandaríkjanna.Í frétt um málið á vefsíðunni bevnet.com segir að Manhattan Beer sjái um dreifingu fyrir Coors bruggverksmiðjurnar, Crown Imports og Boston Beer auk annarra.David Lomnitz forstjóri Iceland Spring segir að samningurinn við Manhattan Beer sé einstakt tækifæri fyrir félagið. Sérfræðiþekking Manhattan Beer muni gera þeim kleyft að byggja upp starfsemi Iceland Spring í New York og nágrenni.
Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira