Breytingar á Formúlu 1 2011 23. júní 2010 18:47 Lewis Hamilton og félagar hjá McLaren þurfa að taka mið af nýjum reglum 2011. Mynd: Getty Images FIA tilkynnti í dag nokkrar breytingar á reglum og búnaði sem keppnislið mega nota 2011. Greint er frá málinu á autosport.com í dag. Stærsta atriðið er að Pirelli kemur í stað Bridgestone sem dekkjaframleiðandi, en Pirelli og Michelin kepptust síðustu vikur að ná samningi við FIA og keppnislið í málinu. Málið er hvalreki fyrir fyrirtækið, enda mikið auglýsingagildi samfara samningnum. Þá verður ökumönnum leyft að hafa stillanlegan afturvæng á bílum sínum til að hjálpa til við framúrakstur, en búnaðinn má aðeins stilla fyrir ræsingu og svo eftir tvo fyrstu hringina. Eftir það má stilla vænginn ef ökumenn eru sekúndu á eftir keppninaut. Meðal annarra breytinga er að bílar verða að lágmarki að vera 640 kg í mótum og ef keppependur eru langt yfir viðmiðunarmörkum í fyrstu umferð í tímatökum fá þeir ekki að keppa. Tekið er mið af besta tíma og mega bílarnir ekki vera meira en sjö prósent frá þeim tíma.. Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
FIA tilkynnti í dag nokkrar breytingar á reglum og búnaði sem keppnislið mega nota 2011. Greint er frá málinu á autosport.com í dag. Stærsta atriðið er að Pirelli kemur í stað Bridgestone sem dekkjaframleiðandi, en Pirelli og Michelin kepptust síðustu vikur að ná samningi við FIA og keppnislið í málinu. Málið er hvalreki fyrir fyrirtækið, enda mikið auglýsingagildi samfara samningnum. Þá verður ökumönnum leyft að hafa stillanlegan afturvæng á bílum sínum til að hjálpa til við framúrakstur, en búnaðinn má aðeins stilla fyrir ræsingu og svo eftir tvo fyrstu hringina. Eftir það má stilla vænginn ef ökumenn eru sekúndu á eftir keppninaut. Meðal annarra breytinga er að bílar verða að lágmarki að vera 640 kg í mótum og ef keppependur eru langt yfir viðmiðunarmörkum í fyrstu umferð í tímatökum fá þeir ekki að keppa. Tekið er mið af besta tíma og mega bílarnir ekki vera meira en sjö prósent frá þeim tíma..
Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira