Hamilton rétt á undan á Vettel 11. september 2010 10:20 Lewis Hamilton er efstur í stigamóti ökumanna og var fljóastur á æfingu á Monza í morgun. Mynd: Getty Images Titilslagurinn í Formúlu 1 verður í algleymingi í dag, þegar ökumenn takast á í tímatökum á Monza brautinni á Ítalíu. Keppendur óku á lokaæfingu keppnisliða í morgun og náði Lewis Hamiltonm á McLaren besta tíma, en varð aðeins 47/1000 á undan Sebastian Vettel á Red Bull. Fernando Alonso náði þriðja besta tíma á Ferrari og Felipe Massa varð fjórði á samskonar bíl, en Jenson Button fimmti. Mark Webber lenti í vandræðum í brautinni þegar bíll hans stöðvaðist vegna bilunnar og hann gat ekki ekið lokasprettinn. Hann lenti einnig í vandræðum í gær, en náði þrátt fyrir allt sjöunda besta tíma í morgun. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.45 í opinni dagskrá. Tímarnir í morgun: 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:22.498 19 2. Vettel Red Bull-Renault 1:22.545 + 0.047 21 3. Alonso Ferrari 1:22.644 + 0.146 15 4. Massa Ferrari 1:22.648 + 0.150 16 5. Button McLaren-Mercedes 1:22.724 + 0.226 19 6. Rosberg Mercedes 1:22.946 + 0.448 17 7. Webber Red Bull-Renault 1:23.082 + 0.584 9 8. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:23.129 + 0.631 18 9. Kubica Renault 1:23.209 + 0.711 20 10. Sutil Force India-Mercedes 1:23.303 + 0.805 19 11. Barrichello Williams-Cosworth 1:23.450 + 0.952 19 12. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:23.673 + 1.175 20 13. Schumacher Mercedes 1:23.896 + 1.398 21 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:23.908 + 1.410 24 15. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:23.909 + 1.411 17 16. Petrov Renault 1:23.967 + 1.469 19 17. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:24.191 + 1.693 19 18. Liuzzi Force India-Mercedes 1:24.439 + 1.941 15 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:25.788 + 3.290 14 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:25.925 + 3.427 16 21. Glock Virgin-Cosworth 1:26.434 + 3.936 18 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:26.682 + 4.184 19 23. Senna HRT-Cosworth 1:27.471 + 4.973 18 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:28.730 + 6.232 14 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Titilslagurinn í Formúlu 1 verður í algleymingi í dag, þegar ökumenn takast á í tímatökum á Monza brautinni á Ítalíu. Keppendur óku á lokaæfingu keppnisliða í morgun og náði Lewis Hamiltonm á McLaren besta tíma, en varð aðeins 47/1000 á undan Sebastian Vettel á Red Bull. Fernando Alonso náði þriðja besta tíma á Ferrari og Felipe Massa varð fjórði á samskonar bíl, en Jenson Button fimmti. Mark Webber lenti í vandræðum í brautinni þegar bíll hans stöðvaðist vegna bilunnar og hann gat ekki ekið lokasprettinn. Hann lenti einnig í vandræðum í gær, en náði þrátt fyrir allt sjöunda besta tíma í morgun. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.45 í opinni dagskrá. Tímarnir í morgun: 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:22.498 19 2. Vettel Red Bull-Renault 1:22.545 + 0.047 21 3. Alonso Ferrari 1:22.644 + 0.146 15 4. Massa Ferrari 1:22.648 + 0.150 16 5. Button McLaren-Mercedes 1:22.724 + 0.226 19 6. Rosberg Mercedes 1:22.946 + 0.448 17 7. Webber Red Bull-Renault 1:23.082 + 0.584 9 8. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:23.129 + 0.631 18 9. Kubica Renault 1:23.209 + 0.711 20 10. Sutil Force India-Mercedes 1:23.303 + 0.805 19 11. Barrichello Williams-Cosworth 1:23.450 + 0.952 19 12. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:23.673 + 1.175 20 13. Schumacher Mercedes 1:23.896 + 1.398 21 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:23.908 + 1.410 24 15. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:23.909 + 1.411 17 16. Petrov Renault 1:23.967 + 1.469 19 17. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:24.191 + 1.693 19 18. Liuzzi Force India-Mercedes 1:24.439 + 1.941 15 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:25.788 + 3.290 14 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:25.925 + 3.427 16 21. Glock Virgin-Cosworth 1:26.434 + 3.936 18 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:26.682 + 4.184 19 23. Senna HRT-Cosworth 1:27.471 + 4.973 18 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:28.730 + 6.232 14
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira