Ferguson: Meistaradeildin stærri en HM Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. nóvember 2010 09:45 Alex Ferguson, stjóri Manchester United. Nordic Photos / Getty Images Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé merkilegri árangur að vinna Meistaradeild Evrópu en heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu. Ferguson býr sjálfur yfir reynslu af því að hafa þjálfað landslið á HM en hann stýrði skoska landsliðinu á HM í Mexíkó árið 1986. Hann hefur tvívegis unnið Meistaradeild Evrópu sem knattspyrnustjóri Manchester United. United mætir Bursaspor í Tyrklandi í kvöld en United hefur oft leikið gegn stærri liðum og sterkari andstæðingum en þeim tyrknesku. Ferguson segir að allar keppnir eigi sína hæðir og lægðir. „Hafið þið séð síðustu sex heimsmeistarakeppnir? Þetta er þó líklegra skárra en að fara til tannlæknis." „En þannig er þetta bara. Ef að Arsenal ætti leik gegn liði í neðri hluta deildarinnar myndu ekki jafn margir mæta og þeir myndu fá ef stórlið frá Evrópu kæmi í heimsókn. Né heldur væri spennan jafn þrungin og í leikjum Arsenal gegn Manchester United." „Það er eins í Meistaradeild Evrópu. Ef að Inter mætir einu af litlu liðunum í keppninni munu ekki jafn margir mæta á völlinn." „En það mikilvæga er að Meistaradeildin hefur sannað sig. Meistaradeildin er betri en HM. Hún er ótrúleg. Það eru margir frábærir leikir í henni." „Það er vissulega rétt að maður þarf að komast í gegnum riðlakeppnina til að komast á virkilega spennandi stig í keppninni. Þetta er frábær keppni." Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé merkilegri árangur að vinna Meistaradeild Evrópu en heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu. Ferguson býr sjálfur yfir reynslu af því að hafa þjálfað landslið á HM en hann stýrði skoska landsliðinu á HM í Mexíkó árið 1986. Hann hefur tvívegis unnið Meistaradeild Evrópu sem knattspyrnustjóri Manchester United. United mætir Bursaspor í Tyrklandi í kvöld en United hefur oft leikið gegn stærri liðum og sterkari andstæðingum en þeim tyrknesku. Ferguson segir að allar keppnir eigi sína hæðir og lægðir. „Hafið þið séð síðustu sex heimsmeistarakeppnir? Þetta er þó líklegra skárra en að fara til tannlæknis." „En þannig er þetta bara. Ef að Arsenal ætti leik gegn liði í neðri hluta deildarinnar myndu ekki jafn margir mæta og þeir myndu fá ef stórlið frá Evrópu kæmi í heimsókn. Né heldur væri spennan jafn þrungin og í leikjum Arsenal gegn Manchester United." „Það er eins í Meistaradeild Evrópu. Ef að Inter mætir einu af litlu liðunum í keppninni munu ekki jafn margir mæta á völlinn." „En það mikilvæga er að Meistaradeildin hefur sannað sig. Meistaradeildin er betri en HM. Hún er ótrúleg. Það eru margir frábærir leikir í henni." „Það er vissulega rétt að maður þarf að komast í gegnum riðlakeppnina til að komast á virkilega spennandi stig í keppninni. Þetta er frábær keppni."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira