Fjárfestar vilja heldur lána Buffett en Obama 22. mars 2010 15:17 Alþjóðlegi skuldabréfamarkaðurinn hefur sent þau skilaboð frá sér að það sé öruggara að lána Warren Buffett heldur en Barack Obama, það er bandarískum stjórnvöldum.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að skuldabréf sem Berkshire Hathaway, fjárfestingarfélag Buffetts, hefur gefið út til tveggja ára beri nú 0,89% vexti en bandarísk ríkisskuldabréf til sama tíma beri 0,96% vexti.Fyrir utan skuldabréf Berkshire Hathaway bera skuldabréf frá Procter & Gamble, Johnson & Johnson og Lowe Co. einnig lægri vexti en ríkisskuldabréfin. Jack Malvey fyrrum sérfræðingur hjá Lehman Brothers segir að þessi staða sér ákafleg sjaldséð.„Þetta er kinnhestur fyrir stjórnvöld," segir Mitchell Stapley yfirmaður fjárfesting hjá Fifth Third Asset Manangement. „Þetta gæti verið augnablikið þar sem þú uppgvötvar vonandi þá áhættu sem er að birtast og kostnaðinn við slíkt sem getur orðið hrollvekjandi."Fjárfestar hafa töluverðar áhyggjur af skuldastöðu hins opinbera í Bandaríkjunum. Fyrir liggur að Bandaríkjastjórn þarf að nota 7% af skatttekjum sínum í ár til þess eins að borga vexti af lánum sínum. Reiknað er með að þetta hlutfall fari í tæp 11% árið 2013.Bandaríkin eru því í hættu á að missa hina gullnu AAA lánshæfiseinkunn sína. Raunar hefur Moody´s gefið bandarískum yfirvöldum aðvörun um slíkt ef þau ná ekki tökum á ört vaxandi skuldum sínum. Samkvæmt Moody´s getur þjóð ekki haldið AAA í einkunn ef vaxtagreiðslur af skuldum fara yfir 10% af tekjunum. Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Alþjóðlegi skuldabréfamarkaðurinn hefur sent þau skilaboð frá sér að það sé öruggara að lána Warren Buffett heldur en Barack Obama, það er bandarískum stjórnvöldum.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að skuldabréf sem Berkshire Hathaway, fjárfestingarfélag Buffetts, hefur gefið út til tveggja ára beri nú 0,89% vexti en bandarísk ríkisskuldabréf til sama tíma beri 0,96% vexti.Fyrir utan skuldabréf Berkshire Hathaway bera skuldabréf frá Procter & Gamble, Johnson & Johnson og Lowe Co. einnig lægri vexti en ríkisskuldabréfin. Jack Malvey fyrrum sérfræðingur hjá Lehman Brothers segir að þessi staða sér ákafleg sjaldséð.„Þetta er kinnhestur fyrir stjórnvöld," segir Mitchell Stapley yfirmaður fjárfesting hjá Fifth Third Asset Manangement. „Þetta gæti verið augnablikið þar sem þú uppgvötvar vonandi þá áhættu sem er að birtast og kostnaðinn við slíkt sem getur orðið hrollvekjandi."Fjárfestar hafa töluverðar áhyggjur af skuldastöðu hins opinbera í Bandaríkjunum. Fyrir liggur að Bandaríkjastjórn þarf að nota 7% af skatttekjum sínum í ár til þess eins að borga vexti af lánum sínum. Reiknað er með að þetta hlutfall fari í tæp 11% árið 2013.Bandaríkin eru því í hættu á að missa hina gullnu AAA lánshæfiseinkunn sína. Raunar hefur Moody´s gefið bandarískum yfirvöldum aðvörun um slíkt ef þau ná ekki tökum á ört vaxandi skuldum sínum. Samkvæmt Moody´s getur þjóð ekki haldið AAA í einkunn ef vaxtagreiðslur af skuldum fara yfir 10% af tekjunum.
Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent