Sutil á undan stórlöxunum í Barein 12. mars 2010 09:19 Adrian Sutil og Lewis Hamilton eru miklir félagar. mynd: Getty Images Adrian Sutil sem ekur Force India var fljótastur allra á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða í Barein í morgun. Hann varð á undan Fernandi Alonso á Ferrari, á braut sem hefur verið breytt frá í fyrra. Robert Kubica á Renault varð þriðji á undan Felipe Massa á Ferrari. Í mótinu eru 24 ökumenn. 1. Sutil Force India-Mercedes 1:56.583 18 2. Alonso Ferrari 1:56.766 + 0.183 18 3. Kubica Renault 1:57.041 + 0.458 19 4. Massa Ferrari 1:57.055 + 0.472 19 5. Button McLaren-Mercedes 1:57.068 + 0.485 19 6. Hamilton McLaren-Mercedes 1:57.163 + 0.580 19 7. Liuzzi Force India-Mercedes 1:57.194 + 0.611 19 8. Rosberg Mercedes 1:57.199 + 0.616 15 9. Webber Red Bull-Renault 1:57.255 + 0.672 17 10. Schumacher Mercedes 1:57.662 + 1.079 16 11. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:57.722 + 1.139 18 12. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:57.894 + 1.311 20 13. Vettel Red Bull-Renault 1:57.943 + 1.360 17 14. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:58.399 + 1.816 13 15. Barrichello Williams-Cosworth 1:58.782 + 2.199 11 16. Petrov Renault 1:58.880 + 2.297 13 17. de la Rosa Sauber-Ferrari 2:00.250 + 3.667 18 18. Kobayashi Sauber-Ferrari 2:01.388 + 4.805 11 19. Glock Virgin-Cosworth 2:03.680 + 7.097 8 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 2:03.848 + 7.265 21 21. Trulli Lotus-Cosworth 2:03.970 + 7.387 15 22. di Grassi Virgin-Cosworth 2 23. Senna HRT-Cosworth 3 24. Chandhok HRT-Cosworth Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Adrian Sutil sem ekur Force India var fljótastur allra á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða í Barein í morgun. Hann varð á undan Fernandi Alonso á Ferrari, á braut sem hefur verið breytt frá í fyrra. Robert Kubica á Renault varð þriðji á undan Felipe Massa á Ferrari. Í mótinu eru 24 ökumenn. 1. Sutil Force India-Mercedes 1:56.583 18 2. Alonso Ferrari 1:56.766 + 0.183 18 3. Kubica Renault 1:57.041 + 0.458 19 4. Massa Ferrari 1:57.055 + 0.472 19 5. Button McLaren-Mercedes 1:57.068 + 0.485 19 6. Hamilton McLaren-Mercedes 1:57.163 + 0.580 19 7. Liuzzi Force India-Mercedes 1:57.194 + 0.611 19 8. Rosberg Mercedes 1:57.199 + 0.616 15 9. Webber Red Bull-Renault 1:57.255 + 0.672 17 10. Schumacher Mercedes 1:57.662 + 1.079 16 11. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:57.722 + 1.139 18 12. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:57.894 + 1.311 20 13. Vettel Red Bull-Renault 1:57.943 + 1.360 17 14. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:58.399 + 1.816 13 15. Barrichello Williams-Cosworth 1:58.782 + 2.199 11 16. Petrov Renault 1:58.880 + 2.297 13 17. de la Rosa Sauber-Ferrari 2:00.250 + 3.667 18 18. Kobayashi Sauber-Ferrari 2:01.388 + 4.805 11 19. Glock Virgin-Cosworth 2:03.680 + 7.097 8 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 2:03.848 + 7.265 21 21. Trulli Lotus-Cosworth 2:03.970 + 7.387 15 22. di Grassi Virgin-Cosworth 2 23. Senna HRT-Cosworth 3 24. Chandhok HRT-Cosworth
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira