Bayern-menn ósáttir með meðferð Hollendinga á meiðslum Robben Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2010 22:00 Arjen Robben með Philipp Lahm og Toni Kroos á liðsmyndatöku fyrir tímabilið. Mynd/AFP Forráðamenn þýska liðsins Bayern Munchen heimta nú bætur frá hollenska knattspyrnusambandinu vegna meðferðar hollenska landsliðsins á meiðslum Arjen Robben í sumar. Robben mun missa af fyrstu tveimur mánuðum tímabislins með Bayern þar sem hann spilaði í gegnum meiðslin sín á HM í sumar. Arjen Robben meiddist aftan í læri rétt fyrir HM í Suður-Afríku og í fyrstu var talið að hann myndi missa af keppninni. Robben fór samt til Suður-Afríku og kom inn í hollenska liðið eftir nokkra leiki á mótinu. „Það er ábyrgðarlaust að þeir hafi verið með rétta greiningu á meiðslunum. Ég bauð fram mína hjálp nokkrum sinum en henni var alltaf hafnað," sagði Hans-Wilhelm Mueller-Wohlfahrt, læknir Bayern. Robben átti mikinn þátt í að Hollendingar fóru alla leið í úrslitin en hann var með 2 mörk og 2 stoðsendingar í 4 leikjum sínum í keppninni. „Ég spilaði fjóra leiki á HM þar af lék ég allar 120 mínúturnar í úrslitaleiknum. Ég fann ekkert til eftir úrslitaleikinn og fór þess vegna bara í frí," sagði Arjen Robben sem var hissa og svekktur yfir fréttunum. „Auðvitað erum við hjá Bayern mjög reiðir. Einu sinni enn þurfum við að taka á okkur tjónið eftir að leikmaður okkar meiðist með landsliði sínu," sagði Karl-Heinz Rummenigge stjórnarmaður hjá Bayern. Þýski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Forráðamenn þýska liðsins Bayern Munchen heimta nú bætur frá hollenska knattspyrnusambandinu vegna meðferðar hollenska landsliðsins á meiðslum Arjen Robben í sumar. Robben mun missa af fyrstu tveimur mánuðum tímabislins með Bayern þar sem hann spilaði í gegnum meiðslin sín á HM í sumar. Arjen Robben meiddist aftan í læri rétt fyrir HM í Suður-Afríku og í fyrstu var talið að hann myndi missa af keppninni. Robben fór samt til Suður-Afríku og kom inn í hollenska liðið eftir nokkra leiki á mótinu. „Það er ábyrgðarlaust að þeir hafi verið með rétta greiningu á meiðslunum. Ég bauð fram mína hjálp nokkrum sinum en henni var alltaf hafnað," sagði Hans-Wilhelm Mueller-Wohlfahrt, læknir Bayern. Robben átti mikinn þátt í að Hollendingar fóru alla leið í úrslitin en hann var með 2 mörk og 2 stoðsendingar í 4 leikjum sínum í keppninni. „Ég spilaði fjóra leiki á HM þar af lék ég allar 120 mínúturnar í úrslitaleiknum. Ég fann ekkert til eftir úrslitaleikinn og fór þess vegna bara í frí," sagði Arjen Robben sem var hissa og svekktur yfir fréttunum. „Auðvitað erum við hjá Bayern mjög reiðir. Einu sinni enn þurfum við að taka á okkur tjónið eftir að leikmaður okkar meiðist með landsliði sínu," sagði Karl-Heinz Rummenigge stjórnarmaður hjá Bayern.
Þýski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira